Valmynd Leit

Velkomin(n)

Ávarp forseta viđskipta- og raunvísindasviđs

Rannveig Björnsdóttir

Starf viđskipta- og raunvísindasviđs Háskólans á Akureyri einkennist af nánu samstarfi viđ atvinnulíf og fyrirtćki, rannsóknir og kennslu á sviđinu og gefur aukna hagnýta vídd í verkefnum nemenda. Öflugar rannsóknir eru unnar af kennurum sviđsins í alţjóđlegu samstarfi og náiđ samstarf er viđ innlendar og erlendar rannsóknastofnanir. Ţetta styrkir verulega grundvöll ţess rannsóknatengda framhaldsnáms á meistarastigi sem bođiđ er viđ báđar deildir sviđsins. Brautskráđir nemendur hafa fariđ víđa og stađiđ sig vel hvort heldur sem um er ađ rćđa starf í fyrirtćkjum og stofnunum eđa framhaldsnám innanlands og erlendis.

Viđskipta- og raunvísindasviđ býđur ykkur hjartanlega velkomin til ţess ađ njóta hins persónulega námsumhverfis og nálćgđar viđ náttúruna á Akureyri.

Rannveig Björnsdóttir
forseti viđskipta- og raunvísindasviđs
rannveig@unak.is

  

Upplýsingar veita:

 Ása Guđmundardóttir Ása Guđmundardóttir
skrifstofustjóri
sími: 460 8037
fax: 460 8999
asa@unak.is
   
 Guđmundur Óskarsson. Guđmundur K. Óskarsson
formađur viđskiptadeildar
sími: 460 8616
fax: 460 8999
gko@unak.is
Hjörleifur Einarsson Hjörleifur Einarsson
formađur auđlindadeildar
sími: 460 8502
fax: 460 8999
hei@unak.is

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Sólborg v/norđurslóđ         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Skráđu ţig á póstlista HA

Fylgdu okkur eđa deildu