Valmynd Leit

Hugvísindi/Nútímafrćđi BA

Nemendur í nútímafrćđi

3 ára nám, 180 ECTS einingar

Í hugvísindanáminu lćra nemendur ađ beita fjölbreyttum ađferđum hugvísinda viđ ađ greina lífshćtti okkar, hugmyndaheim, menningu og samfélagsgerđ. Nútímafrćđi er međal ţeirra áherslusviđa sem nemendur geta valiđ sér og er Háskólinn á Akureyri eini háskólinn á Íslandi sem býđur upp á slíkt nám. 

Áherslur í náminu

Hugvísindi/nútímafrćđi er rétta námiđ fyrir ţá sem vilja öđlast skýra, gagnrýna hugsun sem byggir á breiđri ţekkingu á ţróun samfélagsins og verđa ţannig međvitađir ríkisborgarar og neytendur í samfélagi nútímans. Námiđ er blanda af heimspeki, siđfrćđi, sagnfrćđi, íslensku og samfélagsgreinum. Mörg valnámskeiđ eru í bođi og góđir möguleikar á skiptinámi, bćđi innanlands og erlendis.

Fjögur áherslusviđ

Nemendur ljúka 120 ECTS-einingum af kjarnanámskeiđum í hugvísindum en velja auk ţess á milli fjögurra áherslusviđa: a) nútímafrćđi, b) sagnfrćđi, c) heimspeki, d) íslenska. Innan hvers sviđs eru ýmis valnámskeiđ í bođi, sjá nánar hér.

Möguleikar ađ námi loknu

Nám í hugvísindum/nútímafrćđi miđar ađ ţví ađ efla víđsýni, ţroska og getu nemenda til ađ miđla frćđilegu efni. Slíkir eiginleikar eru eftirsóttir hjá fyrirtćkjum, samtökum, sveitarfélögum og stofnunum, t.d. á sviđi menningarmála, kennslu, upplýsingamiđlunar og fréttamennsku. Námiđ býr nemendur einnig undir framhaldsnám í ólíkum greinum hug- og félagsvísinda, allt frá mannfrćđi til siđfrćđi og sagnfrćđi.

Eru hugvísindi/nútímafrćđi fyrir ţig?

  • Hefur ţú gaman af ađ rökrćđa um álitamál samtímans?
  • Viltu bregđast viđ kröfu samtímans um sveigjanleika og víđsýni međ ţví ađ kynnast ađferđum ólíkra frćđigreina?
  • Hefur ţú áhuga á ađ miđla efni til almennings eđa faghópa?
  • Viltu verđa ţér úti um breiđan grunn til frekara náms í ýmsum greinum hug- og félagsvísinda?
  • Viltu auka fćrni ţína í ađ hugsa, greina og tjá ţig á rökréttan, gagnrýninn og árangursríkan hátt?
  • Viltu kynnast betur íslenskri og alţjóđlegri menningu?

Ingibjörg Sigurđardóttir.

 

 

"Háskólinn á Akureyri er skapandi og krefjandi vinnustađur en jafnframt ţćgilegur ţar sem mađur nćr góđum tengslum viđ bćđi samstarfsfólk og nemendur."

Ingibjörg Sigurđardóttir
ađjúnkt viđ félagsvísinda- og lagadeild HA

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu