Valmynd Leit

Nútímafrćđi BA

Nemendur í nútímafrćđi

3 ára nám, 180 ECTS einingar

Í nútímafrćđi lćra nemendur ađ beita fjölbreyttum ađferđum hugvísinda viđ ađ greina lífshćtti okkar, hugmyndaheim, menningu og samfélagsgerđ. Háskólinn á Akureyri eini háskólinn á Íslandi sem býđur upp á nútímafrćđi. 

Áherslur í náminu

Nútímafrćđi er rétta námiđ fyrir ţá sem vilja öđlast skýra, gagnrýna hugsun sem byggir á breiđri ţekkingu á ţróun samfélagsins og verđa ţannig međvitađir ríkisborgarar og neytendur í samfélagi nútímans. Námiđ er blanda af heimspeki, siđfrćđi, sagnfrćđi, íslensku og samfélagsgreinum. Mörg valnámskeiđ eru í bođi og góđir möguleikar á skiptinámi, bćđi innanlands og erlendis.

Fjögur áherslusviđ

Nemendur ljúka 120 ECTS-einingum af kjarnanámskeiđum í hugvísindum en velja auk ţess á milli fjögurra áherslusviđa: a) nútímafrćđi, b) sagnfrćđi, c) heimspeki, d) íslenska. Innan hvers sviđs eru ýmis valnámskeiđ í bođi, sjá nánar hér.

Möguleikar ađ námi loknu

Nám í nútímafrćđi miđar ađ ţví ađ efla víđsýni, ţroska og getu nemenda til ađ miđla frćđilegu efni. Slíkir eiginleikar eru eftirsóttir hjá fyrirtćkjum, samtökum, sveitarfélögum og stofnunum, t.d. á sviđi menningarmála, kennslu, upplýsingamiđlunar og fréttamennsku. Námiđ býr nemendur einnig undir framhaldsnám í ólíkum greinum hug- og félagsvísinda, allt frá mannfrćđi til siđfrćđi og sagnfrćđi.

Er nútímafrćđi fyrir ţig?

  • Hefur ţú gaman af ađ rökrćđa um álitamál samtímans?
  • Viltu bregđast viđ kröfu samtímans um sveigjanleika og víđsýni međ ţví ađ kynnast ađferđum ólíkra frćđigreina?
  • Hefur ţú áhuga á ađ miđla efni til almennings eđa faghópa?
  • Viltu verđa ţér úti um breiđan grunn til frekara náms í ýmsum greinum hug- og félagsvísinda?
  • Viltu auka fćrni ţína í ađ hugsa, greina og tjá ţig á rökréttan, gagnrýninn og árangursríkan hátt?
  • Viltu kynnast betur íslenskri og alţjóđlegri menningu?

Fyrirkomulag námsins

Háskólinn á Akureyri leggur áherslu á ađ bjóđa sveigjanlegt nám ţar sem búseta nemenda getur veriđ međ margvíslegum hćtti. Margir nemendur kjósa ađ stunda nám sitt sem stađarnám á Akureyri og nýta ţau tćkifćri sem slíkt nám gefur til meiri og persónulegri samskipta viđ samnemendur, kennara og annađ starfsfólk. Ađrir nemendur kjósa ađ stunda nám sitt annars stađar frá á landinu og nýta margvíslega tćkni til ađ eiga samskipti međ rafrćnum hćtti. Eftir ţví sem tćkninni hefur fleygt fram hafa skilin milli stađarnáms og fjarnáms orđiđ sífellt óskýrari og búseta hefur sífellt minni áhrif á námsumhverfi og samskipti nemenda. Ţannig sćkja stađarnemar jafnt sem fjarnemar fyrirlestra af netinu og blandast saman í umrćđu- og verkefnahópum.

Allir nemendur ţurfa nokkrum sinnum á námstímanum ađ sćkja stuttar kennslulotur á Akureyri ţar sem megináhersla er á verkefnavinnu og umrćđur. Á haustmisseri fyrsta árs eru tvćr slíkar lotur en svo ađ jafnađi ein á hverju misseri eftir ţađ. Í mörgum námskeiđum er notast viđ símat. Námsmat fer ţá fram ađ hluta eđa jafnvel öllu leyti utan reglulegrar prófatíđar og getur međal annars faliđ í sér hlutapróf, ritgerđir, skýrslur, dagbćkur eđa ţátttöku í kennslustundum. Skrifleg próf (hlutapróf og lokapróf) eru haldin á Akureyri en einnig á nokkrum öđrum viđurkenndum prófstöđum. Nemendum sem vilja ţreyta próf annars stađar en á Akureyri er bent á ađ kynna sér vel hvađa stađi er um ađ rćđa og ţćr reglur sem um slíkt gilda.

Ingibjörg Sigurđardóttir.

 

 

"Háskólinn á Akureyri er skapandi og krefjandi vinnustađur en jafnframt ţćgilegur ţar sem mađur nćr góđum tengslum viđ bćđi samstarfsfólk og nemendur."

Ingibjörg Sigurđardóttir
ađjúnkt viđ félagsvísinda- og lagadeild HA

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu