Valmynd Leit

Upplýsingar fyrir nýnema

Fyrstu skrefin í HA

Tekiđ verđur á móti nýjum nemendum í grunnnámi viđ Háskólann á Akureyri dagana 21. - 25. ágúst. Hvert frćđasviđ fćr einn dag í nýnemakynningu og í framhaldi af ţví hefst kennsla hjá nýnemunum.

Fylgjast međ stöđu umsóknar

Ţegar ţú sóttir um skólavist fékkst ţú úthlutađ veflykli til ađ fylgjast međ framgangi umsóknarinnar og getur fylgst međ stöđunni á ugla.unak.is/umsoknir/upplysingar

Sćkja um notendanafn og lykilorđ

Mikilvćgt er ađ ţú sćkir strax um notendanafn og lykilorđ ađ tölvukerfum háskólans (Uglu, tölvupósti o.fl.). Ţú gerir ţađ međ ţví ađ smella hér og gefa ţar upp kennitölu og veflykilinn sem ţú fékkst ţegar ţú sóttir um skólavist. Ţú skalt skrifa notendanafniđ og lykilorđiđ hjá ţér og gćta vandlega. Ţađ verđur líka sent í tölvupósti á ţađ netfang sem ţú gafst upp í umsókninni ţinni.

Innskráning í upplýsingakerfiđ Uglu

Uglan er innrivefur háskólans og ţar getur nú nálgast ýmsar upplýsingar (t.d. stundatöflu). Efst á vef háskólans er flýtihnappur inn á Ugluna - "UGLA - INNRIVEFUR"

Undirbúningsnámskeiđ

Undirbúningsnámskeiđ í efnafrćđi, frćđilegri ritun og stćrđfrćđi fyrir nýja háskólanemendur verđa haldin eftir miđjan ágúst. Frekari upplýsingar og skráning er á vefsíđu Símenntunar HA. 

Stundatöflur

Skráđir nemendur í Háskólanum á Akureyri geta skođađ sína stundatöflu á Uglunni međ ţví ađ smella ţar á "Stundataflan mín".

Námsbćkur

Háskólinn vill ítreka ađ ţađ er alltaf gott ađ vera tímanlega í ađ panta sér námsbćkur og til upplýsinga ţá er nemendum bent á eftirfarandi leiđir til ađ útvega námsbćkurnar.

  • Panta frá Bóksölu stúdenta og muniđ ađ fyrstur kemur fyrstur fćr ţví bćkurnar eru pantađar í takmörkuđu upplagi. Hins vegar mun Bóksalan panta viđbót ef eftirspurn er fyrir hendi og upplagiđ hefur klárast, en ţá er biđtíminn ađ međaltali 2-3 vikur. Einnig skal bent á ađ nemendur geta pantađ bćkurnar á vefsetri Bóksölunnar (www.boksala.is).
  • Kaupa bćkurnar sem til eru hjá Eymundsson frá fyrri árum.
  • Fara á skiptibókamarkađinn eđa í smáauglýsingarnar á Uglu.
  • Kaupa hjá Amazon í Bretlandi eđa Amazon í Bandaríkjunum.

Námskeiđsáćtlanir og bókalistar

Námskeiđsáćtlun hvers námskeiđs birtist á kennsluvef námskeiđsins í Uglunni. Í henni er einnig ađ finna upplýsingar um ţćr bćkur og greinar sem liggja til grundvallar námsefni námskeiđsins. Í námskeiđsáćtlun kemur einnig fram hvernig námsmati námskeiđsins er háttađ, ţ.e. hvort ţađ eru próf, verkefni, hvort ţađ er mćtingarskylda í námskeiđiđ o.s.frv.

Bókalista er ađ finna á innri vef Uglu undir Bćkurnar mínar og á kennsluvef námskeiđs.
Flestar bćkur er hćgt ađ kaupa í Bóksölu stúdenta en einnig er skiptibókamarkađur í Uglunni og á www.studentamidlun.is ţar sem oft má finna bćkur á góđu verđi. Nýlega var einnig opnađur vefurinn www.skiptibokamarkadur.is, ţar sem seldar eru notađar bćkur.

Stađfesting á vali námskeiđa misseris

Dagana 5. - 15. september geta nemendur breytt fyrri skráningum í námskeiđ og stađfesta jafnframt val sitt međ rafrćnum hćtti í Uglunni. Samskonar stađfesting fyrir skráningar vormisseris fer fram 10.-20. janúar og jafngilda ţessar stađfestingar skráningu í próf misserisins.
Dagana 10. - 20. janúar geta nemendur breytt fyrri skráningum í námskeiđ og stađfesta jafnframt val sitt međ rafrćnum hćtti í Uglunni. Stađfesti nemandi ekki val sitt verđur hann skráđur úr námskeiđinu.

Ef einhver vandamál koma upp viđ stađfestingu á vali námskeiđa er best ađ hafa samband viđ nemendaskrá eđa skrifstofustjóra viđkomandi sviđs.

Skráning úr námskeiđi

Frestur til ţess ađ skrá sig úr námskeiđum haustmisseris rennur út ţann 5. nóvember og 1. apríl fyrir vormisseriđ. Skráning úr námskeiđi er einnig skráning úr prófi. Úrskráning fer fram í Uglu.

Próf - allt um prófin

Stúdentakort

Senda ţarf passamynd á kort@unak.is ásamt nafni og kennitölu og sćkja síđan kortiđ 2 dögum síđar til gagnasmiđju HA. Fjarnemar geta sótt kortiđ í fyrstu stađarlotu eđa fengiđ ţađ sent međ ţví ađ hafa samband viđ ţjónustuborđ gagnasmiđjunna 460 8070 eđa gagn@unak.is

Félagslíf og nemendafélög

Félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri leggur mikiđ upp úr ţví ađ hafa kröftugt og skemmtilegt félagslíf međal stúdenta. Allir nemendur eru međlimir FSHA. Undirfélög FSHA eru međ stöđuga dagskrá innan sinna rađa ásamt árlegum stórviđburđum á vegum FSHA. 

Nemendaskápar

Á H-gangi eru lćstir skápar til útleigu fyrir nemendur. Helmingur skápanna er međ tengli fyrir hleđslutćki ţannig ađ ţar er hćgt ađ geyma og hlađa fartölvur. Upplýsingar um útleigu á nemendaskápum er ađ finna á ţjónustuborđi háskólans.

Leiđbeiningar og fróđleikur

Húsnćđi og ađstađa

Ţjónusta

Upplýsingasíđa nemenda

Til fróđleks er hér hćgt ađ skođa upplýsingasíđu međ efni sem m.a. er kynnt á nýnemadögum.

Samfélagsmiđlar HA

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu