Valmynd Leit

Líftćkni BS

Nemendur í verklegum tímum

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám og fjarnám

Líftćkni er í mikilli sókn, bćđi hérlendis sem og á alţjóđlegum vettvangi. Mjög mörg nýsköpunar- og sprotafyrirtćki hafa risiđ á síđustu árum á Íslandi. Meginástćđa ţessa er sú ađ Ísland hefur margt ađ bjóđa hvađ varđar ađgengi ađ orku og hreinu vatni sem vinnur vel saman međ framleiđslu á líftćkniafurđum.

Hvađ er líftćkni?

Međ líftćkni er átt viđ hvers konar notkun lifandi frumna, ţeirra á međal erfđabreyttra lífvera eđa hluta ţeirra. Í náminu er lögđ rík áhersla á ađ kynna nemendum líftćknilegar ađferđir viđ ađ nýta náttúruauđlindir međ nýjum hćtti, koma afurđum slíkrar ţróunar á markađ og ađ benda á möguleika líftćkninnar í fiskeldi og umhverfismálum. Hér má nefna matvćlaiđnađ, orkuiđnađ og verkefni á sviđi heilbrigđismála. BS-próf í líftćkni veitir sterkan ţverfaglegan grunn sem nýtist vel til frekara náms og til starfa á ýmsum sviđum líftćkninnar.

Áherslur námsins

Líftćkninámiđ er spennandi og krefjandi nám og markmiđiđ er ađ skapa góđan grunn til rannsóknastarfa, bćđi í opinberum stofnunum og hjá fyrirtćkjum. Líftćkni er í raun tól til ađ búa til verđmćti úr auđlindum okkar til sjávar og lands. Tvö megináherslusviđ eru í líftćknináminu, annars vegar fara nemendur á sviđ sem tengist auđlindum beint (auđlindalíftćkni), en ţá taka nemendur meira af áföngum á sviđi viđskipta- og rekstrargreina sem gefur ţeim grunn til starfa í líftćknifyrirtćkjum. Hins vegar fara nemendur meira inn á sviđ heilbrigđislíftćkni, sem gefur ţeim góđan grunn til starfa á rannsóknastofum ađ námi loknu. Bćđi sviđ eru góđur grunnur til áframhaldandi náms.

Námiđ tekur ţrjú ár eđa sex misseri og próf eru í lok hvers misseris. Skipulag grunnnámsins er međ ţeim hćtti ađ á fyrsta ári eru kenndar raungreinar sem byggja undir ţađ sem á eftir kemur, sérhćfđari líftćkni- og viđskiptagreinar eru kenndar á öđru og ţriđja ári međ ţađ ađ markmiđi ađ gera nemendur eftirsótta til starfa í fjölbreyttum verkefnum á sviđi líftćkninnar. Nemendur geta valiđ um tvö áherslusviđ: auđlindalíftćkni og heilbrigđislíftćkni.

Megináherslur náms og rannsókna innan líftćknibrautar eru:

  • Á sviđi umhverfis- og orkulíftćkni, m.a. framleiđsla endurnýjanlegra orkugjafa úr lífmassa og nýting jarđhita í líftćkni, einnig umhverfisörverufrćđi.
  • Á líftćknilega ţćtti fiskeldis međ áherslu á heilbrigđi og fóđur.
  • Á sviđi lífvirkra efna ţar sem lögđ er áhersla á framleiđslu efna sem bćta heilsu manna, t.d. efni međ lyfjavirkni, fćđubótarefni, aukefni í matvćlum og efni sem bćta ónćmiskerfiđ.
  • Á sviđi sameindalíffrćđilegra grunnrannsókna á íslenskri flóru og fánu, einkum hvađ varđar ţýđisgreiningu sambýlisörvera.

Möguleikar ađ námi loknu

Í dag eru starfrćkt mörg líftćknifyrirtćki sem geta nýtt sér krafta ţeirra sem útskrifast í líftćkni. Nefna má Íslenska erfđagreiningu, Orf líftćkni, Alvotech, Primex, Algalif og Lýsi. Auk ţess ađ vinna í líftćknifyrirtćkjum ţá vinna ţó nokkrir útskrifađir nemendur hjá opinberum stofnunum eins og t.d. Matís og Umhverfisstofnun. Einnig hefur hátt hlutfall nemenda fariđ í framhaldsnám ađ loknu BS námi, bćđi í meistaranám og doktorsnám.

Er líftćkni fyrir ţig?

  • Hefur ţú áhuga á náttúruvísindum?
  • Vilt ţú eiga kost á fjölbreyttu starfsvali?
  • Hefur ţú áhuga á auđlindum Íslands og veđmćtasköpun?
  • Hefur ţú áhuga á ađ fá góđan grunn fyrir frahaldsnám á sviđi líftćkni?

Fyrirkomulag námsins

Nám í líftćkni er í bođi sem sveigjanlegt nám en ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ stunda námiđ hvar sem er á landinu og jafnvel innan ákveđinna marka erlendis. Koma ţarf í tvisvar sinnum í eina viku til Akureyrar á hverju misseri til ađ gera tilraunir og sćkja verklega tíma í sumum námskeiđum. Engu skiptir hvort nemendur séu stađar- eđa fjarnemar – allt námiđ er öllum ađgengilegt.

Ađgengi ađ kennurum og samnemendum

Allir fyrirlestrar eru teknir upp og eru ađgengilegir bćđi fjarnemum og stađarnemum á vefnum allt misseriđ. Lögđ er áhersla á ađ hitta nemendur og rćđa viđ ţá ţegar ţeir eru á svćđinu. Ţess á milli er hvatt til góđra samskipta međ hjálp tćkninnar eđa símleiđis.

Samstarf

Auk fastra kennara Háskólans á Akureyri koma ađ kennslunni sérfrćđingar frá fyrirtćkjum og stofnunum sem sinna sérfrćđistörfum í líftćkni, til dćmis frá Matís ohf., Hafrannsóknastofnun, Náttúrufrćđistofnun Íslands, Prokatín ehf., BioPol ehf. og ORF Líftćkni hf.

Framhaldsnám

BS-próf frá auđlindadeild HA er góđur grunnur fyrir framhaldsnám í fjölmörgum greinum náttúruvísinda, hvort sem er viđ innlenda eđa erlenda háskóla. Nemendum međ BS-próf frá deildinni gefst jafnframt kostur á rannsóknartengdu meistaranámi viđ deildina.

Guđný Vala.

 

"Í líftćkni lćrir ţú allt í senn öguđ vinnubrögđ lífvísinda og undirstöđugreinar í viđskiptafrćđi. Á sama tíma er ýtt undir ađ sköpunargleđin og hugmyndaflugiđ fá lausan tauminn."

Guđný Vala Ţorsteinsdóttir
nemandi í líftćkni

 

 

 

Dana Rán

 

"Líftćkninámiđ reyndist mér vel sem undirbúningur fyrir framhaldsnám. Einnig hefur ţađ komiđ ađ góđum notum viđ störf mín tengd lífvísindum sem og í núverandi starfi."

Dana Rán Jónsdóttir
skrifstofu- og gćđastjóri hjá Lava Seafood ehf.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu