Valmynd Leit

Sjávarútvegsfrćđi

Nemendur í sjávarútvegsfrćđi

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám og fjarnám

Íslenskur sjávarútvegur skapar um ţúsund milljónir í útflutningstekjur hvern virkan dag. Hann hefur einnig skapađ sér mjög gott orđspor erlendis og er talinn einn hinn framsćknasti í heimi. 

Háskólinn á Akureyri býđur einn íslenskra háskóla upp á ţriggja ára nám í sjávarútvegsfrćđi til BS-prófs. Kennd eru undirstöđunámskeiđ raun- og viđskiptagreina. Sérnámskeiđ á sjávar­útvegslínu eru um vistkerfi sjávar og veiđar og vinnslu sjávarafurđa. Á síđasta námsári vinnur nemandinn lokaverkefni samhliđa námskeiđum. Ađ námi loknu getur nemandi kallađ sig sjávarútvegsfrćđing.

Nám í sjávarútvegsfrćđum er mjög vítt og krefst ţess ađ nemandinn kunni skil á grunnhug­tökum í raunvísindum og viđskiptum sem og ţáttum er snerta sjávarútveginn beint. Námiđ er ţví ţver­faglegt og sérstakt í íslenskri  námsflóru. Markmiđ námsins er ađ veita nemendum ţverfaglegan ţekkingargrunn til stjórnunarstarfa í sjávarútvegi eđa tengdum greinum ađ námi loknu, ásamt ţví ađ veita breiđan grunn til frekara náms. Slík menntun er forsenda góđrar auđlinda­stjórnunar og skipulags og ýtir undir sjálfbćra nýtingu auđlinda og verđmćtasköpun. Mikil áhersla er lögđ á samvinnu viđ fyrirtćki og stofnanir sem vinna viđ sjávarútveg og stođgreinar hans, m.a. í tengslum viđ lokaverkefni nemanda.

Forsendur náms í sjávarútvegsfrćđum

Sjávarútvegurinn er ferli sem nćr allt frá hafinu, til ţess ađ afurđin er komin á disk neytenda á innlendum eđa alţjóđlegum mörkuđum. Sjávarútvegur er ţví mjög fjölbreyttur og rúmar mörg starfssviđ.

Íslenskur sjávarútvegur hefur veriđ alţjóđlegur frá 15. öld og hefur lengi veriđ okkar mikilvćg­asti atvinnuvegur. Nýjasta tćkni sem oft er hönnuđ og smíđuđ hér á landi er notuđ á flestum stigum hans og ţví er óhćtt ađ segja ađ íslenskur sjávarútvegur sé einn sá framsćknasti í heimi. Íslensk­ar sjávarafurđir hafa einnig orđ á sér erlendis fyrir ađ vera gćđavara og ţess vegna seljast ţćr oft á hćrra verđi en vörur keppinautanna. Til ađ halda ţessari stöđu ţarf sjávar­ útvegurinn ađ viđhalda stöđugri framţróun og háu menntunarstigi. Litiđ er á ţađ sem meginmarkmiđ kennslu í sjávarútvegsfrćđum ađ brautskrá hćft fólk til stjórnunarstarfa í greininni til ađ viđhalda ţví orđspori og framsćkni sem einkennir hana.

Eftir nám

Sá sem útskrifast úr sjávarútvegsfrćđi á ađ ţekkja helstu atriđi í sjávarútvegsferlinu. Lögđ er áhersla á ađ brautskráđir nemendur hafi heildarsýn sem gerir ţeim kleift ađ komast í stjórn­unarstöđur hvar sem er í heiminum og ađ ţeir kunni ađ leita ađstođar annarra sérfrćđinga ţegar ţörf er á. Reynslan hefur sýnt ađ námiđ nýtist einnig víđa ţví allt ađ helmingur sjávar­útvegsfrćđinga starfar nú utan sjávarútvegsins, til dćmis hjá tölvufyrirtćkjum og bönkum.

Framhaldsnám

BS-próf frá auđlindadeild HA er góđur grunnur fyrir framhaldsnám í fjölmörgum greinum náttúru­vísinda, hvort sem er viđ innlenda eđa erlenda háskóla. Auk náms viđ ađra háskóla standa til bođa tvćr leiđir til meistaranáms viđ HA. Annars vegar er hćgt ađ fara beint í meistaranám í auđlindafrćđum og hins vegar er hćgt ađ velja meistaranám í viđskiptafrćđum.

 

"Ţađ versta viđ sjávarútvegsfrćđinámiđ er ađ ţurfa ađ útskrifast og fara. Kosturinn er hins vegar ađ ţađ er hćgt ađ halda góđu sambandi viđ starfsfólk HA, jafnvel ţótt námi sé lokiđ."

Jón Ingi Björnsson
innkaupastjóri IcefreshGmbH, Frankfurt, Ţýskalandi

 

   Jón Ingi Björnsson.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu