Valmynd Leit

Sálfrćđi BA

Nemar í sálfrćđi. Mynd: Auđunn Níelsson

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám og fjarnám

Af hverju líđur mér svona? Hvers vegna gerđi ég ţetta? Af hverju get ég ekki hćtt ađ pćla í ţessu? Í sálfrćđinni leggjum viđ áherslu á ađ reyna ađ skilja mannlega hegđun, hugsun og tilfinningar.

Áherslur námsins

Sálfrćđi viđ Háskólann á Akureyri er spennandi og krefjandi nám. Nemendur öđlast grunnţekkingu á ýmsum sviđum sálfrćđinnar, međal annars í ţroska barna, sálfrćđilegum hliđum ţess ađ eldast, sálmeinafrćđi, taugasálfrćđi, sálmćlingum, félagssálfrćđi, atferlisfrćđi og vinnusálfrćđi. Í náminu öđlast nemendur fćrni í ađferđum rannsókna, međal annars međ ţví ađ taka virkan ţátt í rannsóknum. Mikil áhersla er lögđ á virka umrćđu međal nemenda og kennara. Ţannig ţjálfast nemendur í gagnrýnni hugsun.

Einnig er hćgt ađ taka sálfrćđi sem 60 ECTS eđa 120 ECTS aukagrein.

Símat

Námsmatiđ byggir á símatsstefnu, sem ţýđir ađ námskeiđum lýkur helst ekki međ einu stóru prófi heldur byggir ţađ á eftirfarandi atriđum:

 • Hlutaprófum
 • Verkefnum
 • Umrćđum
 • Verklegum ćfingum
 • Sýnikennslu
 • Tilraunum og rannsóknum á vettvangi

Međ ţessu móti geta nemendur fylgst vel međ eigin árangri en jafnframt krefst ţetta jafnrar ástundunar ţeirra. Hins vegar eru ýmis námskeiđ samkennd međ öđrum deildum eđa öđrum námslínum, einkum á fyrsta ári, ţannig ađ ćtíđ verđa einhverjar undantekningar frá símatsstefnunni.

Möguleikar ađ námi loknu

Brautskráđir nemendur starfa međal annars viđ rannsóknir, sem forvarnarfulltrúar, taka kennsluréttindi og starfa sem kennarar. Ađrir fara í áframhaldandi nám og öđlast starfsréttindi sem sálfrćđingar og starfa margir ţeirra sem skólasálfrćđingar, á sjúkrahúsum, viđ ráđgjöf og ýmiskonar međferđarvinnu. Auk ţess veitir námiđ sterkan grunn fyrir annađ framhaldsnám á ólíkum sviđum sálfrćđinnar og tengdum greinum eins og í mannauđsstjórnun og fjölskylduráđgjöf.

Er sálfrćđi fyrir ţig?

 • Veltir ţú fyrir ţér hvers vegna viđ hegđum okkur eins og viđ gerum?
 • Vilt ţú skilja hugarstarf mannsins betur?
 • Langar ţig í fjölbreytt nám sem opnar ţér dyr ađ margvíslegu framhaldsnámi?
 • Hefur ţú áhuga á ađ vinna međ fólki?

Kennarar í sálfrćđi viđ Háskólann á Akureyri

Kennarar í sálfrćđi viđ HA eru öflugir og í miklum tengslum viđ frćđimenn og sérfrćđinga viđ háskóla hér á landi og erlendis. Fjölbreyttar rannsóknir eru stundađar ýmsum sviđum sálfrćđinnar, ţar sem nemendum á lokastigum námsins gefst oft kostur á ađ taka ţátt. Helstu sérsviđ kennara í sálfrćđi eru ţessi:

 • Klínísk sálfrćđi
 • Heilsusálfrćđi
 • Hugsun og hugarferli
 
 •    Atferlisgreining
 •    Taugahrörnunarsjúkdómar
 •    Lífeđlisleg sálfrćđi

Fyrirkomulag námsins

Háskólinn á Akureyri leggur áherslu á ađ bjóđa sveigjanlegt nám ţar sem búseta nemenda getur veriđ međ margvíslegum hćtti. Margir nemendur kjósa ađ stunda nám sitt sem stađarnám á Akureyri og nýta ţau tćkifćri sem slíkt nám gefur til meiri og persónulegri samskipta viđ samnemendur, kennara og annađ starfsfólk. Ađrir nemendur kjósa ađ stunda nám sitt annars stađar frá á landinu og nýta margvíslega tćkni til ađ eiga samskipti međ rafrćnum hćtti. Eftir ţví sem tćkninni hefur fleygt fram hafa skilin milli stađarnáms og fjarnáms orđiđ sífellt óskýrari og búseta hefur sífellt minni áhrif á námsumhverfi og samskipti nemenda. Ţannig sćkja stađarnemar jafnt sem fjarnemar fyrirlestra af netinu og blandast saman í umrćđu- og verkefnahópum.

Allir nemendur ţurfa nokkrum sinnum á námstímanum ađ sćkja stuttar kennslulotur á Akureyri ţar sem megináhersla er á verkefnavinnu og umrćđur. Á haustmisseri fyrsta árs eru tvćr slíkar lotur en svo ađ jafnađi ein á hverju misseri eftir ţađ. Í mörgum námskeiđum er notast viđ símat. Námsmat fer ţá fram ađ hluta eđa jafnvel öllu leyti utan reglulegrar prófatíđar og getur međal annars faliđ í sér hlutapróf, ritgerđir, skýrslur, dagbćkur eđa ţátttöku í kennslustundum. Skrifleg próf (hlutapróf og lokapróf) eru haldin á Akureyri en einnig á nokkrum öđrum viđurkenndum prófstöđum. Nemendum sem vilja ţreyta próf annars stađar en á Akureyri er bent á ađ kynna sér vel hvađa stađi er um ađ rćđa og ţćr reglur sem um slíkt gilda.

Margrét Lára Viđarsdóttir.

 

„Upplifun mín af fjarnáminu í sálfrćđi viđ HA var frábćr. Ég stundađi námiđ samhliđa atvinnumannaferli mínum og er afar ţakklát fyrir ađ hafa fengiđ tćkifćri ađ stunda 100% nám samhliđa vinnunni.“

Margrét Lára Viđarsdóttir
atvinnumađur í knattspyrnu

 

 

 

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu