Valmynd Leit

Menntunarfrćđi MEd

Nemandi í kennarafrćđum viđ Háskólann á Akureyri. Mynd: Daníel Starrason2 ára nám, 120 ECTS einingar, lotunám
1 árs viđbótarnám, 60 ECTS einingar, lotunám

MEd nám í menntunarfrćđi er beint framhald af BEd námi viđ kennaradeild HA eđa öđru bakkalárnámi úr öđrum deildum/háskólum. Ţví er ćtlađ ađ mennta nemendur til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Nemendur velja sér kjörsviđ sem taka miđ af ţví. Sérstök rćkt er lögđ viđ verklega ţjálfun kennaraefna međ samfelldu vettvangsnámi og ćfingakennslu sem spannar heilt námsmisseri hjá verđandi leik- og grunnskólakennurum. Náminu lýkur međ meistaraprófsritgerđ.

Inntökuskilyrđi
Innritunarskilyrđi í MEd nám er ađ lágmarki önnur einkunn á bakkalárprófi.

Kjörsviđ til MEd prófs eru ţrjú:

  • Leikskólastig
    • Ađ námi loknu öđlast nemendur leyfisbréf sem leikskólakennarar.
  • Grunnskólastig
    • Ađ námi loknu öđlast nemendur leyfisbréf sem grunnskólakennarar.
  • Framhaldsskólastig
    • Ađ námi loknu geta nemendur sótt um leyfisbréf sem framhaldsskólakennarar ađ uppfylltum skilyrđum laga. 

Fyrirkomulag kennslu
Krafa er gerđ um ákveđna tímasókn í námskeiđ og viđveru í vettvangsnámi og ćfingakennslu. Kennsla fer fram í lotum, sem flestar eru kenndar í stađarnámi, og dvöl í skólum í vettvangsnámi og ćfingakennslu.

Viđbótarnám í menntunarfrćđi
Viđbótarnám í menntunarfrćđi (60 ECTS) er ćtlađ ţeim sem hafa lokiđ meistaraprófi í kennslugrein í framhaldsskóla og vilja afla sér kennsluréttinda. Námiđ er byggt upp međ svipuđum hćtti og fyrra ár MEd námsins.

 

„Skemmtilegast fannst mér ađ lćra Íslandssögu, grenndarfrćđi og líffrćđi. Nú kenni ég í heimabyggđ minni, Ţorlákshöfn, og get varla hugsađ mér skemmtilegra eđa meira gefandi starf.“

 

Anna Sólveig Ingvadóttir
grunnskólakennari og fyrrum fjarnemi HA

Anna Sólveig Ingvadóttir.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu