Valmynd Leit

Viđskiptafrćđi

Nemendur í viđskiptafrćđi. Mynd: Auđunn Níelsson

3 ára nám, 180 ECTS einingar, stađarnám og fjarnám

Viđskiptafrćđi viđ Háskólann á Akureyri er hagnýtt nám ţar sem einstaklingar eru menntađir til ábyrgđarstarfa viđ rekstur fyrirtćkja, stofnana eđa félagasamtaka. Ţeir öđlast ţekkingu á grunnatriđum viđskiptafrćđa og eru ţjálfađir í faglegum vinnubrögđum og gagnrýnni hugsun sem gerir ţá hćfa til ađ beita viđurkenndum ađferđum viđ ákvarđanatöku, stjórnun og stefnumótun.

Samhliđa eru nemendur ţjálfađir í frćđilegum vinnubrögđum sem nýtast munu í framhaldsnámi og starfi. Allir nemendur öđlast góđa grunnţekkingu á viđskiptafrćđi og geta svo valiđ ađ leggja sérstaka áherslu á stjórnun og fjármál eđa stjórnun og markađsfrćđi.

Deildin sýnir frumkvćđi í íslensku menntakerfi á sínum sérsviđum í samrćmi viđ ţarfir markađarins á hverjum tíma. Slíkt er međal annars gert međ virkum tengslum viđ fyrirtćki međ verkefnavinnu og tengslum viđ rannsóknarstofnanir.

Áherslusviđ eru:

  • Stjórnun og fjármál: Lögđ er áhersla á ađ mennta fólk til almennra stjórnunarstarfa í fyrirtćkjum og til ađ gegna ábyrgđarstöđum í fjármálafyrirtćkjum auk ţess ađ veita nauđsynlegan undirbúning fyrir framhaldsnám í viđskiptafrćđum. Fjallađ er m.a. um stjórnun skipulagsheilda, mannauđsstjórnun, stefnumótun, hagnýta stćrđfrćđi, hagrannsóknir og ţjóđhagsfrćđi ásamt ţví ađ fjalla ítarlega um fjármálastjórnun, áhćttustýringu og verđbréfalögfrćđi.
  • Stjórnun og markađsfrćđi: Lögđ er áhersla á ađ mennta fólk til stjórnunar- og markađsstarfa auk ţess ađ veita nauđsynlegan undirbúning fyrir framhaldsnám í viđskiptafrćđum. Fjallađ er međal annars um stjórnun skipulagsheilda, mannauđsstjórnun og stefnumótun ásamt ţví ađ falla ítarlega um auglýsinga- og kynningarmál, ţjónustumarkađsfrćđi, neytendahegđun, almannatengsl og markađsrannsóknir. Í náminu er fariđ yfir ađferđir til markađsgreiningar, gerđ markađs- og kynningaráćtlana, ţjónustumćlinga og almannatengslaherferđa. Ađ auki eru m.a. kennd námskeiđ í vöruţróun og áćtlanagerđ.

Allir vegir fćrir ađ námi loknu

Viđskiptafrćđi opnar margar spennandi leiđir ađ námi loknu, bćđi til starfa og framhaldsnáms. Viđskiptafrćđingar frá Háskólanum á Akureyri eru eftirsóttir starfskraftar og starfa međal annars sem ráđgjafar, framkvćmdastjórar, fjármálastjórar, starfsmannastjórar, markađsstjórar og verkefnastjórar. Einnig hefur námiđ reynst góđur grunnur fyrir ţá sem fara í framhaldsnám, bćđi hérlendis og erlendis. Námiđ veitir prófgráđuna BS í viđskiptafrćđi.

 

 

"Í HA lćrđi ég ađ skipuleggja mig vel og greina ađalatriđi frá smáatriđum, auk ţess sem ég fékk góđa ţjálfun í verkefnavinnu. Ţessi grunnur hefur reynst mér vel í framhaldsnámi sem og í atvinnulífinu."

Jóna Jónsdóttir
starfsmannastjóri hjá Norđlenska

  Jóna Jónsdóttir.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu