Valmynd Leit

Kennarafrćđi BEd

Nemendur í kennarafrćđi

3 ára nám til BEd gráđu, 180 ECTS einingar, stađar- og fjarnám
2 ára nám á leikskólastigi, 120 ECTS einingar, stađar- og fjarnám

Kennaranám veitir traustan undirbúning til starfs á stćrsta vinnumarkađi landsins: í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum. Í kennaradeild er veitt örugg ţekking á undirstöđuţáttum kennarastarfsins og markviss ţjálfun til virkrar ţátttöku í lifandi menntasamfélagi.

Áherslur námsins

Nám til BEd prófs í kennarafrćđi er fyrri hluti fimm ára náms til MEd prófs sem er forsenda kennsluréttinda. Fyrsta áriđ er ađ mestu sameiginlegt öllum nemendum, á öđru ári velja ţeir sér kjörsviđ og á ţriđja námsári auka nemendur á leik- og grunnskólaskjörsviđum viđ sérhćfingu sína međ valgreinum en nemendur á íţróttakjörsviđi taka ađallega vettvangstengd námskeiđ. Markmiđ námsins er ađ veita nemendum alhliđa innsýn í kennarafrćđi og undirbúa ţá fyrir frekara nám.

Kjörsviđ til BEd prófs eru ţrjú:

  • Leikskólakjörsviđ
    • Nemendur á leikskólastigi geta lokiđ diplómaprófi ađ tveimur námsárum loknum (120 einingar) og fariđ til starfa í leikskólum sem ađstođarleikskólakennarar. Diplómanámiđ er skipulagt međ svipuđu sniđi og fyrstu tvö árin til bakkalárgráđu.
  • Grunnskólakjörsviđ
  • Íţróttakjörsviđ
  • Heimilt er ađ leita kjörsviđssérhćfingar innan eđa utan HA.

Kennsluhćttir og tilhögun

  • Fyrsta námsár: Sameiginlegt öllum nemendum fyrir utan eitt sérkennt námskeiđ fyrir hvert kjörsviđ.
  • Annađ námsár: Aukin sérhćfing međ hliđsjón af kjörsviđum.
  • Ţriđja námsár: Enn frekari sérhćfing á kjörsviđi.

Möguleikar ađ námi loknu

Nám til BEd prófs veitir ekki sérstök starfsréttindi en ţađ er mikilvćgur undirbúningur fyrir frekara nám til kennsluréttinda. 


 „Kennaranámiđ viđ HA er ögrandi og áhugavert nám sem glađbeittir kennarar ná stöđugt ađ tengja viđ raunveruleikann.“

Heiđar Ríkharđsson
nemandi í kennarafrćđum

  Heiđar Ríkharđsson.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu