Valmynd Leit

Menntavísindi MA

Menntavísindi MA (mynd: Auđunn Níelsson)2 ára nám, 120 ECTS einingar, lotunám
1 árs viđbótarnám, 60 ECTS einingar, lotunám

Rannsóknartengt meistaranám í menntavísindum er ćtlađ ţeim sem vilja auka starfshćfni sína og sérţekkingu. Ţar gefst nemendum tćkifćri til ađ dýpka ţekkingu sína á ákveđnum ţáttum innan menntavísinda međ ţađ ađ markmiđi ađ auka starfshćfni ţegar á vettvang er komiđ.  Markmiđiđ er ađ efla nemendur sem kennara og/eđa rannsakendur og/eđa til ađ stunda frekara nám. Náminu lýkur međ MA prófi (120 ECTS) eđa 60 eininga viđbótarnámi á meistarastigi.

Inntökuskilyrđi

Innritunarskilyrđi í MA nám er ađ lágmarki önnur einkunn á bakkalárprófi.

Áherslur námsins

Meistaranám til MA prófs er ćtlađ ţeim sem vilja efla starfshćfni sína og sérţekkingu á sviđi menntavísinda. Viđ upphaf náms skráir nemandi sig á tilgreint áherslusviđ eđa í almennt nám án slíkrar sérhćfingar:

Hvert sviđ telur 60 ECTS einingar. Fjöldi eininga sem nemandi les á áherslusviđi fer eftir stćrđ lokaverkefnis.

Meistaraprófsritgerđ
Meistaraprófsritgerđ skal vera á áherslusviđi nemanda. Hún er 40 eđa 60 einingar ađ vali nemanda. Unnt er ađ skrá sig í meistaraprófsritgerđ eftir ađ forkröfur (sjá námskeiđslýsingar í kennsluskrá) hafa veriđ uppfylltar. Um lokaverkefni gilda sérstakar leiđbeiningar.

Viđbótarnám í menntavísindum
Viđbótarnám (60 ECTS) er ćtlađ ţeim sem vilja efla hćfni sína til starfa í menntakerfinu. Nemendur velja sér eitt fyrrnefndra áherslusviđa og fylgja nemendum í MA námi.

Fyrirkomulag námsins

Kennsla fer fram í stađbundnum námslotum á Akureyri. Skyldumćting er í loturnar en jafnframt eru margvíslegir möguleikar notađir viđ miđlun efnis og til gagnvirkra samskipta. Hćgt er ađ stunda fullt nám en nemandi rćđur námshrađa sínum. Ađgengi ađ kennurum er gott og ţeir svara reglulega erindum sem send eru međ tölvupósti. 

Möguleikar ađ námi loknu

Nám í menntavísindum er sniđiđ fyrir ţá sem ţegar hafa öđlast leyfisbréf til kennslu og vilja dýpka ţekkingu sína og efla sig sem kennara eđa stunda rannsóknir á ţekkingarsviđinu. Ţá er námiđ undirbúningur fyrir ţá sem hyggja á doktorsnám í menntavísindum. Viđbótarnámi í menntavísindum er ćtlađ ađ styrkja nemendur til ţess ađ takast á viđ störf í menntakerfinu sem krefjast framhaldsmenntunar á sviđi menntavísinda jafnframt ţví sem hćfni til ađ stunda frekara nám er aukin. 

„Ég vil leggja mitt af mörkum til ađ stuđla ađ öflugri kennaramenntun á landsbyggđinni og fć jafnframt tćkifćri til ađ starfa međ framsćknu fólki á sviđi rannsókna í mennta- og náttúruvísindum.“

 Brynhildur Bjarnadóttir
lektor í náttúruvísindum

  Brynhildur Bjarnadóttir.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu