Valmynd Leit

Umsóknarferliđ

Almennur umsóknarfrestur um nám  viđ Háskólann á Akureyri skóláriđ 2017-2018 er liđinn.

Ekki verđur tekiđ viđ nýjum umsóknum um skólavist á vormisseri 2018, ţó er möguleiki ađ hefja framhaldsnám á völdum námsleiđum.
Nemendur sem hafa gert hlé á námi sínu en vilja taka upp ţráđinn á ný geta haft samband viđ sína deildarskrifstofu.

Umsókn ţarf ađ fylgja:

Stađfest afrit af prófskírteinum (stimplađ og undirritađ međ bláu) sem sendist í bréfapósti til:
   Háskólinn á Akureyri
   Nemendaskrá
   Sólborg v/Norđurslóđ 2
   600 Akureyri

Skrásetningargjald er kr. 75.000. Greiđslukrafa birtist í netbanka fljótlega eftir ađ umsókn hefur veriđ samţykkt. Nemendur sem ekki hafa ađgang ađ netbanka ţurfa ađ setja sig í samband viđ nemendaskrá HA ţegar umsókn ţeirra hefur veriđ samţykkt.
Međ greiđslu skrásetningargjalds stađfestir umsćkjandi skólavist viđ HA.

Ţeir sem hafa gert hlé á námi sínu en vilja taka upp ţráđinn á ný nćsta haust ćttu ađ hafa samband viđ viđkomandi skrifstofustjóra.


Skrásetningargjaldiđ er óafturkrćft.

Fyrir ţá sem hafa nú ţegar sent inn umsókn fyrir skólaáriđ 2017-2018
Hér getur ţú fylgst međ stöđu umsóknar ţinnar
Mikilvćgar upplýsingar fyrir nýnema viđ HA

  Umsóknir um grunnnám skólaáriđ  2017-2018

Opiđ verđur fyrir umsóknir í grunnnám fram til 5. júní
Hćgt er ađ fá nánari upplýsingar hjá nemendaskrá nemskra@unak.is og í síma 4608000.

Nánari upplýsingar um grunnnámiđ og senda umsókn

Mikilvćgt er ađ vćntanlegir umsćkjendur kynni sér ţessar upplýsingar vel.

 
  Umsóknir um framhaldsnám skólaáriđ 2017-2018

Opiđ er fyrir umsóknir í framhaldsnám. Smelltu á viđkomandi námsleiđ til ađ fá nánari upplýsingar og senda inn umsókn.

Námssviđ

Heilbrigđisvísindasviđ

Viđskipta- og Raunvísindasviđ

Fjarnám

Framhaldsnám

Hug- og félagsvísindasviđ

Rannsóknastofnanir

Háskólinn á akureyri

Norđurslóđ 2         600 Akureyri, Iceland         unak@unak.is         S. 460 8000 / f: 460 8999

Ekki missa af neinu

Fylgdu okkur eđa deildu