Jafnréttisdagar: Fávitar og efling kynfræðslu

Sólborg Guðbrandsdóttir, tónlistarkona, fyrirlesari og aktívisti heldur erindi í boði SHA

Sólborg Guðbrandsdóttir, tónlistarkona, fyrirlesari og aktívisti sem hélt úti Instagram síðunni Fávitar, átak gegn stafrænu kynferðisofbeldi mun halda erindi í boði Stúdentafélags Háskólans á Akureyri. Auk þess að hafa haldið úti síðunni Fávitar, gaf Sólborg nýlega út samnefnda bók, þá er hún formaður í starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum.

Smelltu hér til þess að taka þátt í viðburðinum

Öll velkomin - Viðburðurinn á Facebook