Ritver

Ritver Háskólans á Akureyri

Í ritveri Háskólans á Akureyri getur þú fengið fengið aðstoð við:

  • Heimildaskráningu
  • Heimildaleit
  • Upplýsingaöflun
  • Sniðmát og önnur tæknileg atriði
  • Uppbyggingu ritgerða, gerð rannsóknarspurningar
  • Allt sem viðkemur íslensku máli og textagerð

Tímabókun í ritver

 

  • Þú bókar tíma í ritveri og gerir ráð fyrir að hver tími standi yfir í þrjátíu mínútur
  • Taktu fram í bókuninni hvaða atriðið þú þarft aðstoð við að leysa
  • Þú getur líka fengið tíma í gegnum Zoom ef þú getur ekki mætt á staðinn

Bóka tíma

Leiðbeiningar