Gagnasöfn bókasafns

Bókasafn og upplýsingaþjónusta Háskólans á Akureyri (BSHA) er með séráskrift af ýmsum gagnasöfnum sem gagnast nemendum HA sérstaklega. Þau eru aðeins aðgengileg á staðarneti háskólans eða með því að tengjast staðarneti í gegnum sýndareinkanet eða VPN (Virtual Private Network). Séráskriftirnar eru auðkenndar með merki HA.

Þú þarft að setja upp VPN aðgang til að geta nýtt þér áskriftarsöfnin fjarri Háskóla Akureyrar.

Sýna öll gagnasöfn
A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Ý Z Þ Æ Ö
A
 • Öll fræðasvið
 • Heildartextar um 4600 tímarita, stór hluti þeirra ritrýndur
  EBSCO - Landsaðgangur
 • Fiskveiðar, fiskeldi, landbúnaður, skógrækt, umhverfisfræði o.fl.
 • Bókfræðilegur gagnagrunnur
  Opinn aðgangur
 • Upplýsingar um þingmál, þingmenn, þingfundi, þingnefndir og ræður ásamt lagasafni.
  Opinn aðgangur
 • Þingmál, þingskjöl og ræður
 • Orðaleit í skjölum og ræðum
  Opinn aðgangur
 • Sálfræði og skyldar greinar
 • Ritrýnd tímarit frá American Psychological Association 
 • Heildartextar 
  EBSCO Host - Áskrift BSHA
 • Byggingarverkfræði
 • Heildartextar um 30 tímarita 
  ASCE - Landsaðgangur (í boði Lbs-Hbs)
 • Asíufræði, félags- og hugvísindi
 • Safngátt frá NIAS Library - the Nordic NIAS Council (NNC)
  Áskrift BSHA - NNC
B
 • Örverufræði og veirufræði
 • Uppsláttarrit með heildartexta
  Áskrift BSHA - Wiley
 • Öll fræðasvið
 • Alfræðirit með heildartexta
  Britannica - Landsaðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Alfræðirit, skólaútgáfa, með heildartexta
  Britannica - Landsaðgangur
 • Viðskipta- og rekstrarfræði, fjármál, hagfræði, markaðsfræði, reiknishald, stjórnun, o.fl. 
 • Upplýsingar um fyrirtæki
 • Heildartextar tímarita, um helmingur ritrýndur
  EBSCO Host - Landsaðgangur
C
 • Heilbrigðisvísindi, hjúkrunarfræði og skyldar greinar þ.á.m. iðjuþjálfun
 • Heildartextar tímarita
  EBSCO  - Áskrift BSHA
 • Öll fræðasvið
 • Gagnagrunnur um rannsóknir styrktar af Evrópusambandinu
  Opinn aðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Milljónir rannsókna í opnum aðgangi
 • Aðgengilegar í varðveislusöfnum og vísindatímaritum
  Opinn aðgangur
 • Afbrotafræði, sakamálaréttarfar, refsiréttur, lögreglufræði, réttartæknirannsóknir, afbrot, lögbrot, fíkniefnamisnotkun, fíkniávani, reynslulausn og skilorðsdómur
 • Heildartexti greina úr um 300 tímaritum
  EBSCO - Áskrift BSHA
D
 • Öll fræðasvið
 • Doktorsritgerðir frá evrópskum háskólum 
 • Heildartextar á pdf formi
  Opinn aðgangur 
 • Öll fræðasvið
 • Rannsóknarverkefni, meistara- og doktorsritgerðir 
 • Frá norrænum háskólum og rannsóknarstofnunum
  Opinn aðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Rafbækur, ritrýndar fræðibækur í opnum aðgangi
 • Frá mörgum útgefendum
  Opinn aðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Ritrýnd vísindatímarit í opnum aðgangi
  Opinn aðgangur
E
 • Hjúkrunarfræði, iðjuþjálfunarfræði, læknisfræði, heilbrigðisvísindi
 • Gagnreyndar upplýsingar 
 • Hægt að leita samtímis í níu gagnasöfnum (m.a. EBM Reviews/Cochrane og Medline) 
 • Ovid Medline frá 1946 til dagsins í dag
 • Heildartextar og tilvísanir
  Áskrift BSHA
 • Rafbækur á öllum efnissviðum
  Áskrift BSHA
e
 • Rafbækur á öllum efnissviðum
  Áskrift BSHA
E
 • Gagnasöfn á flestum fræðasviðum, nokkur í áskrift BSHA
 • Leitar í öllum gagnasöfnum samtímis, einnig hægt að afmarka leit við tiltekin söfn
 • Heildartextar fræðigreina, hægt að afmarka við ritrýnt efni 
  EBSCO - Landsaðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Samsafn tuttugu alfræðirita þróað undir stjórn UNESCO
 • Til að fá upp leitarsíðuna smellið á „Login - Institutional Login" á valstikunni á forsíðunni
  Áskrift BSHA
 • Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafns- og upplýsingafræði o.fl. 
 • Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966
  EBSCO - Landsaðgangur
 • Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafns- og upplýsingafræði o.fl. 
 • Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966
  Opinn aðgangur
 • Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafns- og upplýsingafræði o.fl. 
 • Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966
  ProQuest - Landsaðgangur
 • Lögfræði
 • Réttarheimildir Evrópusambandsins (ESB)
 • Frumvörp, sáttmálar, reglugerðir og dómar Evrópudómstólsins
  Opinn aðgangur
F
 • Fiskeldi, fiskifræði, vatnalíffræði, sjávarútvegur 
 • Gagnasafn á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, fiskifræði og vatnalíffræði
 • Tilvísanir og heildartextar greina, frá 1970-
  EBSCO - Áskrift BSHA
 • Fjölmiðlavöktun Háskólans á Akureyri
  Áskrift BSHA - lykilorð fást hjá bókavörðum
 • Lögfræði
 • Aðgengi að dómum Hæstaréttar Íslands frá 1920
 • Nemendur HA í laganámi geta gerst áskrifendur
  Nánari upplýsingar hjá Þemis, félagi laganema við HA
 • Kennslu- og þjálfunarvefur fyrir nemendur í framhaldsskólum
  Áskrift BSHA
 • Fjölmiðlafræði
 • Fréttum úr dagblöðum, sjónvarpi og útvarpi frá 1. mars 2005
 • Fréttir allra stærstu netmiðla landsins frá 1. janúar 2010
  Áskrift BSHA - lykilorð fást hjá bókavörðum
G
 • Umhverfismál
 • Tilvísanir og heildartextar greina í opnum aðgangi 
  EBSCO Host - Opinn aðgangur
 • Morgunblaðið frá árinu 1986 og til dagsins í dag
 • Heildartexti greina
  Opinn aðgangur - Síðustu þrjú ár í áskrift BSHA
H
 • Íslenskar hagtölur
 • Flokkaðar eftir efnisflokkum
  Opinn aðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Rafbókaskrá yfir rafbækur, sumar í opnum aðgangi
  Opinn aðgangur 
 • Lögfræði
 • Law Journal Library, heildartexti tímarita
 • English Reports, Full Reprint (1220-1867)
  HeinOnline - Áskrift BSHA
 • Norðurslóðarannsóknir
 • Heildartextar, rannsóknarniðurstöður og rannsóknargögn / gagnasett
  Opinn aðgangur
 • Öll fræðasvið
 • Ritrýnd vísindatímarit í opnum aðgangi
  Opinn aðgangur
 • Heilbrigðisvísindi
 • Varðveitir vísinda- og fræðslugreinar starfsmanna LSH
 • Tilvísanir og heildartextar
 • Mörg íslensk heilbrigðistímarit varðveita heildartexta greina í Hirslu
  Opinn aðgangur
 • Bókmenntir, lesskilningur, hlustun
 • Hljóðbækur, t.d. íslenskar skáldsögur, smásögur, barnasögur, Íslendingasögur, þýddar skáldsögur og sögur á ensku
 • Þar er að finna „Hlustun og skilning" námsefni til þjálfunar á hlustunarskilningi
  Áskrift BSHA
 • Lögfræði
 • Íslenskir hæstaréttardómar, frá 1. janúar 1999 til dagsins í dag
 • Leitarhjálp
  Opinn aðgangur
J
 • Öll fræðasvið
 • Upplýsingar um áhrifastuðul (journal impact factor), alþjóðlegra vísindatímarita
 • Frá 2006, síðustu tvö ár ekki aðgengileg 
  Web of Science - Landsaðgangur
K
 • Heilbrigðisvísindi, lífvísindi, læknisfræði
 • Heildartexta tímarita 
  Landsaðgangur
L
 • Lögfræði
 • Íslensk lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi allt frá 1957
 • Lagasafnið er uppfært tvisvar eða þrisvar á ári
  Opinn aðgangur
 • Sameiginleg leitargátt sem veitir aðgang að fjölbreyttu vísinda-, fræðslu- og afþreyingarefni
 • Dæmi um gagnasöfn; Hirsla, hvar.is, Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sarpur, Skemman, Rafbókasafnið
 • Veitir upplýsingar um safnkost íslenskra bókasafna - Gegnir
  Opinn aðgangur
 • Bókmenntir
 • Bókmenntavefur sem nýtist kennurum og nemendum á grunnskólastigi
 • Rafbækur, heildartextar, m.a. skáldsögur, smásögur, barnabækur, Íslendingasögur, ævisögur, ljóð og bækur á ensku 
  Áskrift BSHA
M
 • Öll fræðasvið, efni fyrir almenning
 • Tímarit, uppsláttarrit, myndir, kort o.fl. 
 • Heildartextar
  EBSCO Host - Landsaðgangur
 • Læknisfræði, lífvísindi, heilbrigðisvísindi 
 • Efni frá 1946 til dagsins í dag 
 • Heildartextar og tilvísanir 
  Áskrift BSHA - OVID
 • Morgunblaðið frá árinu 1986 og til dagsins í dag 
 • Heildartexti greina
  Opinn aðgangur - Síðustu þrjú ár í áskrift BSHA
 • Morgunblaðið myndað frá 1913
 • Heildartextar
 • Mögulegt er að fletta síðu fyrir síðu og nota orðaleit
  Opinn aðgangur - Síðustu þrjú ár í áskrift BSHA 
O
 • Úgáfurit og hagtölur OECD - Efnahags- og framfarastofnunin
 • Menntamál, efnahagsmál, félags- og heilbrigðismál, umhverfismál og vísinda- og tæknimál
 • Leiðbeiningar - the OECD iLibrary User Guide
 • Heildartextar
  Áskrift BSHA
 • Iðjuþjálfun
 • Tímarit á sviði iðjuþjálfunar frá 1970 til dagsins í dag
 • Tilvísanir/útdrættir
  Áskrift BSHA - lykilorð fást hjá bókavörðum
 • Iðjuþjálfun
 • Kerfisbundnar yfirlitsgreinar (systematic reviews), slembi samanburðarprófanir (randomised controlled trials)
 • Tilvísanir/útdrættir 
  Opinn aðgangur
 • EBM Reviews (Evidence-Based Medicine Reviews) 
 • Hjúkrunarfræði, iðjuþjálfunarfræði, læknisfræði, heilbrigðisvísindi
 • Gagnreyndar upplýsingar 
 • Hægt að leita samtímis í níu gagnasöfnum (m.a. EBM Reviews/Cochrane og Medline) 
 • Ovid Medline frá 1946 til dagsins í dag
 • Heildartextar og tílvísanir 
  Áskrift BSHA
P
 • Öll fræðasvið
 • Þverfaglegur gagnagrunnur 
 • Hægt að afmarka leit við tiltekin gagnasöfn
 • Heildartextar og tilvísanir
  ProQuest - Landsaðgangur
 • Heilbrigðisvísindi, læknisfræði og lífvísindi 
 • Tilvísanir í greinar, tengingar í heildartexta í einhverjum tilfellum
  Opinn aðgangur
R
 • Viðskiptafræði, viðskiptafréttir
 • Heildartextar
  EBSCO Host - Landsaðgangur
 • Lögfræði
 • Inniheldur heildarsafn gildandi íslenskra reglugerða
 • Aðgengilegt á vef stjórnarráðsins
  Opinn aðgangur
 • Lögfræði
 • Lagagögn og réttarheimildir
 • Aðgengilegt á vef stjórnarráðsins
  Opinn aðgangur
S
 • Veitir aðgang að heildartexta tímarita á öllum fræðasviðum
  Landsaðgangur
 • Raunvísindi, læknisfræði og verkfræði
 • Tilvísanir í efni um 6000 tímarita frá 1970- 
 • Master Journal List - listi yfir tímarit í Web of Science
 • LibGuides frá Web of Science - leiðbeiningar Web of Science Core Collection
  Landsaðgangur
 • Veitir aðgang að heildartexta um 2000 vísindatímarita frá Elsevier, Academic Press o.fl. á öllum fræðasviðum
  Landsaðgangur
 • Tilvísanagagnasafn
 • Félagsvísindi, heilbrigðisvísindi, lífvísindi og raunvísindi
 • Meira en 21 þús. ritrýnd vísinda- og fræðirit, rafbækur og ráðstefnurit allt frá árinu 1970
 • Landsaðgangur
 • Rafrænt geymslusafn lokaverkefna nemenda á háskólastigi á Íslandi
 • Einnig varðveitt rannsóknarrit kennara og fræðimanna
  Opinn aðgangur
 • Náms- og fræðsluvefur fyrir leik-, grunn-, og framhaldsskóla og fróðleiksfúst fólk á öllum aldri
  Áskrift BSHA
 • Veitir aðgang að heildartexta tímarita á öllum fræðasviðum frá árinu 1995
 • Rafbækur á völdum fræðasviðum
  Landsaðgangur
 • Gefin út af Dómsmálaráðuneytinu
 • Þar birtast öll lög, stjórnvaldsfyrirmæli og samningar við önnur ríki, svo og auglýsingar varðandi gildi þeirra
  Opinn aðgangur
T
 • Rafbækur á öllum efnissviðum
  Áskrift BSHA

 

 

 • Kennslufræði og menntamál
 • Vísar í efni 280 tímarita
  EBSCO Host - Opinn aðgangur
 • Íslensk, færeysk og grænlensk blöð og tímarit í stafrænu formi
 • Þörf er á DjVu forritsbút í vefskoðara til að skoða síðurnar
  Opinn aðgangur
U
 • EOLSS er samsafn tuttugu alfræðirita þróað undir stjórn UNESCO
 • Til að fá upp leitarsíðuna smellið á Access for Institutions vinstra megin á síðunni
  Áskrift BSHA
W
 • Veitir aðgang að um 1000 tímaritum á ýmsum fræðasviðum
  Landsaðgangur
 • Leit í yfir 10.000 bókasöfnum
 • Háskólabókasöfn
  Opinn aðgangur
 • Samleit í yfir 50 rannsóknargagnasöfnum um allan heim.
 • Öll fræðasvið
  Opinn aðgangur