Þú finnur bókalista í Uglu á vefsvæði námskeiðsins undir „Bækurnar mínar".
- Flestar bækur er hægt að kaupa í Bóksölu stúdenta
- Það er skiptibókamarkaður í Uglunni
- Flestar bækur er hægt að fá hjá Amazon eða öðrum vefverslunum
- Heimkaup eru með fjölbreytt úrval af rafbókum
Háskólinn vill ítreka að það er alltaf gott að vera tímanlega í að panta sér námsbækur.