Við leggum áherslu á góða þjónustu við nemendur og greiðan aðgang að margvíslegum rafrænum gagnasöfnum, bókum og tímaritum á fræðasviðum háskólans. Starfsfólk safnsins veitir ráðgjöf og aðstoð við upplýsinga- og heimildaleitir, millisafnalán, notkun gagna-, tímarita- og rafbókasafna, annast kennslu og þjálfun í upplýsingalæsi og fleira.
Bókasafn
afgreiðslutími
Mánudaga | 8.00 - 16.00 |
Þriðjudaga | 8.00 - 18.00 |
Miðvikudaga | 8.00 - 16.00 |
Fimmtudaga | 8.00 - 18.00 |
Föstudaga | 8.00 - 16.00 |
460 8050 - bsha@unak.is
Upplýsingar