Rafrænn safnkostur

Rafrænn safnkostur bókasafnsins stækkar ört og er aðgengilegur nemendum ýmist í opnum aðgangi, landsaðgangi eða á staðarneti háskólans.

Sífellt fleiri rafbækur bætast við safnkostinn og ef tímarit eru til rafræn er sá kostur valinn í innkaupum.

Rafræn tímarit í áskrift bókasafnsins eru flokkuð eftir fræðasviðum háskólans. Einnig hafa nemendur og starfsfólk aðgang að ýmsum rafrænum orðabókum.

Gagnasöfn

Hér getur þú fundið gagna-, tímarita- og rafbókasöfn í landsaðgangi, opnum aðgangi og í áskrift bókasafnsins.

Rafbækur

Rafbókasöfn/rafbækur (í áskrift, í opnum aðgangi og landsaðgangi)
Þú þarft að setja upp VPN aðgang til að geta nýtt þér áskriftarsöfnin fjarri Háskólanum á Akureyri

Rafbækur í áskrift, opin frá staðarneti HA eða með VPN

Rafbókasöfn í opnum aðgangi

Rafbækur og alfræðirit í landsaðgangi – aðgengilegt á vefnum hvar.is

  • Britannica Academic Edition - fyrir framhalds- og háskólastig
  • Britannica School Edition - fyrir leik- og grunnskólastig
  • SpringerLink - öll fræðasvið, rafbækur útgefnar 2013-2015. Til að afmarka leit við rafbækur sem eru í Landsaðgangi þarf að taka af sjálfgefna hakið við "Include Preview-Only content"
  • SpringerReference – ýmis fræðasvið, uppsláttarrit. Til að afmarka leit við rafbækur sem eru í Landsaðgangi þarf að taka af sjálfgefna hakið við "Include Preview-Only content"

Rafræn tímarit í áskrift

Finna tímarit (í áskrift, landsaðgangi og opnum aðgangi).

Rafræn tímarit í áskrift, opin frá staðarneti HA eða með VPN:

Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið

Auðlindadeild:

Iðjuþjálfunarfræðideild:

Viðskiptadeild:

Hug- og félagsvísindasvið

Félagsvísindadeild:

Kennaradeild:

Lagadeild:

Lögbirtingablað (lykilorð hjá bókavörðum)

Polar Journal

 

Dagblöð

Orðabækur

 Ýmsar orðabækur og uppflettirit: