
Rafrænn safnkostur bókasafnsins stækkar ört og er aðgengilegur nemendum ýmist í opnum aðgangi, landsaðgangi eða á staðarneti háskólans.
Sífellt fleiri rafbækur bætast við safnkostinn og ef tímarit eru til rafræn er sá kostur valinn í innkaupum.
Rafræn tímarit í áskrift bókasafnsins eru flokkuð eftir fræðasviðum háskólans. Einnig hafa nemendur og starfsfólk aðgang að ýmsum rafrænum orðabókum.
Gagnasöfn
Rafræn tímarit í áskrift
Finna tímarit (í áskrift og opnum aðgangi).
Rafræn tímarit í áskrift, opin frá staðarneti HA eða með VPN:
Heilbrigðisvísindasvið
Iðjuþjálfunarfræðideild:
- Disability and Society
- Journal of Occupational Science
- Occupational Therapy in Health Care
- Occupational Therapy in Mental Health
- Physical and Occupational Therapy in Pediatrics
- Scandinavian Journal of Occupational Therapy
- WORK: a Journal of Prevention Assessment & Rehabilitation
Hug- og félagsvísindasvið
Félagsvísindadeild:
- Journal of Applied Behavior Analysis
- Nordic Journal of Criminology (eldra heiti Journal of Scandinavian Studies in Criminology and Crime Prevention)
- Policing: a Journal of Policy and Practice
- Policing and Society
- Social Imaginaries
- Symposium
Kennaradeild:
- Adoption Quarterly
- European Early Childhood Education Research Journal
- IASL Newsletter (lykilorð hjá bókavörðum)
- International Journal of Inclusive Education
- International Journal of Leadership in Education
- Leadership and Policy in Schools
- Journal of the European Higher Education Area (lykilorð hjá bókavörðum)
- Reflective Practice
- Scandinavian Journal of Educational Research
Lagadeild:
- Lögbirtingablað (lykilorð hjá bókavörðum)
- Sats: Northern European Journal of Philosophy
- Polar Journal
Viðskipta-og raunvísindasvið
Auðlindadeild:
- Fiskifréttir
(lykilorð hjá bókavörðum) - Fiskeribladet
(lykilorð hjá bókavörðum) - IntraFish
(lykilorð hjá bókavörðum) - Journal of Chemical Education
Viðskiptadeild:
- Viðskiptablaðið
(lykilorð hjá bókavörðum) - Stjórnvísi
(lykilorð hjá bókavörðum)
Rafbækur
Finna rafbækur (í áskrift og opnum aðgangi).
Rafbækur í áskrift, opnar frá staðarneti HA eða með VPN:
- Bergey's Manual of Systematics of Archaea and Bacteria (BMSAB)
- Ebook Central (ProQuest) - Leiðbeiningar (ProQuest Ebook Central LibGuide)
- eBooks collection (EBSCOhost)
- EOLSS Online - Encyclopedia of Life Support Systems (smelltu á Login - Institutional Login)
- Lestu.is
- OECD iLibrary
- Taylor & Francis (rafbækur í áskrift og opnum aðgangi)
Opinn aðgangur
Landsaðgangur
- Britannica Academic - fyrir framhalds- og háskólastig
- Britannica School - fyrir leik- og grunnskólastig
- SpringerReference - 78 uppsláttarrit á breiðu fræðasviði
Til að afmarka leit við rafbækur Springer þarf að taka af sjálfgefna hakið við „Include Preview-Only content".
- Springer - um 10.000 titlar á fjölmörgum fræðasviðum
Orðabækur
Ýmsar orðabækur og uppflettirit:
- Hagfræðiorðasafn, íslenskt-enskt, enskt-íslenskt
- ISLEX orðabókin (íslenska, danska, norska, sænska)
- Lagaorðasafn
- Sjávardýraorðabók
- Snara - vefbókasafn (áskrift Bókasafns HA, opið frá staðarneti háskólans eða með VPN)
- Tölvuorðasafn