Kennslualmanak

Háskólaárið telst vera frá 15. ágúst til jafnlengdar næsta árs og skiptist í haustmisseri og vormisseri.
Kennsla á haustmisseri hefst í lok ágúst. Kennsla á vormisseri hefst í byrjun janúar. Nokkur munur getur verið á milli námsleiða hvenær kennsla hefst.

Stundaskrár birtast um mánuði áður en kennsla hefst. Þú getur séð þína stundaskrá og fylgst með því hvenær námskeið byrja í Uglunni.

Kennsluhlé

  • Jólaleyfi er frá 20. desember til og með 2. janúar
  • Páskafrí er frá miðvikudegi fyrir skírdag til og með þriðja í páskum
  • Sumardagurinn fyrsti er frídagur
  • 1. maí er frídagur
  • 1. desember er frídagur

Haustmisseri 2019

Birt með fyrirvara um breytingar

DagsHvað er í gangi?
15. ágúst Háskólaárið hefst
26.-30. ágúst Nýnemadagar og upphaf kennslu
15. september Lokadagur til að staðfesta skráningu í námskeið haustmisseris
20. september Birting endanlegrar próftöflu haustmisserisprófa
20. september Símatsdagur
20. september Nemendamót - kennsluhlé frá 11:40
1. október Ferlum þeirra sem ekki hafa staðfest skráningu í námskeið á haustmisseri lokað
11. október Símatsdagur
15. október Afhending brautskráningarskírteina*
1. nóvember Símatsdagur
5. nóvember Lokadagur skráninga úr námskeiðum og prófum haustmisseris
22. nóvember Símatsdagur
1. desember Umsóknarfresti um nám á framhaldsstigi lýkur
1. desember Fullveldishátíð - kennsluhlé
2.-16. desember Haustmisserispróf
10. desember Eindagi skráningagjalds
20. desember - 2. janúar   Kennsluhlé

 *Brautskráning án brautskráningarhátíðar: Nemendur sem ljúka námi utan hefðbundins tíma að vori geta fengið námslok staðfest og prófskírteini afhent 15. október eða 15. febrúar.

 • Beiðni um brautskráningu þarf að liggja fyrir ekki síðar en fyrsta dag þeirra mánaða
 • Öll brautskráningargögn þurfa þá einnig að liggja fyrir

Vormisseri 2020

Birt með fyrirvara um breytingar

DagsHvað er í gangi?
3.-9. janúar Sjúkra- og endurtökupróf
  Upphaf vormisseris
20. janúar Lokadagur til að staðfesta skráningu í námskeið vormisseris
30. janúar Birting endanlegrar próftöflu vormisserisprófa
31. janúar Símatsdagur
1. febrúar Ferlum þeirra sem ekki hafa staðfest skráningu í námskeið vormisseris lokað
15. febrúar Afhending brautskráningarskírteina*
21. febrúar Símatsdagur
1. mars Opnað fyrir umsóknir í grunn- og framhaldsnám
13. mars Símatsdagur
20. mars Lokadagur tilkynningar um brautskráningu í júní
1. apríl Umsóknarfrestur fyrir nemendur utan EES svæðisins rennur út
1. apríl Lokadagur skráninga úr námskeiðum og prófum vormisseris
8.-14. apríl Páskaleyfi
23. apríl Sumardagurinn fyrsti - kennsluhlé
24. apríl - 11. maí    Vormisserispróf
26. maí - 3. júní Sjúkra- og endurtökupróf
5. júní Umsóknarfrestur um nám í lýkur
12. júní Háskólahátíð - brautskráning kandídata úr framhaldsnámi
13. júní Háskólahátíð - brautskráning kandídata úr grunnnámi

 *Brautskráning án brautskráningarhátíðar: Nemendur sem ljúka námi utan hefðbundins tíma að vori geta fengið námslok staðfest og prófskírteini afhent 15. október eða 15. febrúar.

 • Beiðni um brautskráningu þarf að liggja fyrir ekki síðar en fyrsta dag þeirra mánaða
 • Öll brautskráningargögn þurfa þá einnig að liggja fyrir

Haustmisseri 2020

Birt með fyrirvara um breytingar

DagsHvað er í gangi?
12. ágúst Háskólaárið hefst
24.-28. ágúst Nýnemadagar og upphaf kennslu
15. september Lokadagur til að staðfesta skráningu í námskeið haustmisseris
20. september Próftafla haustmisserisprófa birt
23 -24. september RMF ráðstefna 
25. september Nemendamót - kennsluhlé frá 11:40
1. október Ferlum þeirra sem ekki hafa staðfest skráningu í námskeið á haustmisseri lokað
2. október Símatsdagur
15. október Afhending brautskráningarskírteina*
30. október Símatsdagur
5. nóvember Lokadagur til að skrá sig úr námskeiðum og prófum haustmisseris
13. nóvember Símatsdagur
15. nóvember - 1. desember Opið fyrir umsóknir í framhaldsnám
16. nóvember Kennslukönnun og námskeiðsmat
1. desember Fullveldishátíð - kennsluhlé
30. nóvember - 14. desember Haustmisserispróf
18. desember - 3. janúar   Kennsluhlé

 *Brautskráning án brautskráningarhátíðar: Nemendur sem ljúka námi utan hefðbundins tíma að vori geta fengið námslok staðfest og prófskírteini afhent 15. október eða 15. febrúar.

 • Beiðni um brautskráningu þarf að liggja fyrir ekki síðar en fyrsta dag þeirra mánaða
 • Öll brautskráningargögn þurfa þá einnig að liggja fyrir

Vormisseri 2021

Birt með fyrirvara um breytingar

DagsHvað er í gangi?
4.-11. janúar Sjúkra- og endurtökupróf
  Upphaf vormisseris
20. janúar Lokadagur til að staðfesta námskeið vormisseris
30. janúar Birting endanlegrar próftöflu vormisserisprófa
1. febrúar Ferlum þeirra sem ekki hafa staðfest skráningu í námskeið vormisseris lokað
12. febrúar Símatsdagur
15. febrúar Afhending brautskráningarskírteina*
1.-25. mars Árleg skráning í námskeið fyrir næsta skólaár
1. mars Opnað fyrir umsóknir í grunn- og framhaldsnám
5. mars Símatsdagur
26. mars Símatsdagur
1. apríl Lokadagur tilkynningar til brautskráningar í júní
1. apríl Lokadagur skráninga úr námskeiðum og prófum vormisseris 
1. apríl Umsóknarfrestur fyrir nemendur utan EES svæðisins rennur út
31. mars -6. apríl Páskaleyfi
9. apríl Kennslukönnun og námskeiðamat
22. apríl Sumardagurinn fyrsti - kennsluhlé
23. apríl -7. maí    Vormisserispróf
25. maí - 1. júní Sjúkra- og endurtökupróf
5. júní Umsóknarfrestur um nám í lýkur
11. júní Háskólahátíð - brautskráning kandídata úr framhaldsnámi
12. júní Háskólahátíð - brautskráning kandídata úr grunnnámi

 *Brautskráning án brautskráningarhátíðar: Nemendur sem ljúka námi utan hefðbundins tíma að vori geta fengið námslok staðfest og prófskírteini afhent 15. október eða 15. febrúar.

 • Beiðni um brautskráningu þarf að liggja fyrir ekki síðar en fyrsta dag þeirra mánaða
 • Öll brautskráningargögn þurfa þá einnig að liggja fyrir