Í félagsvísindadeild er boðið upp á fjórar námsleiðir til BA gráðu, þar af eru tvær einstakar í námsflóru Íslands. Að hluta til er boðið upp á sömu námskeið í þessum námsleiðum á fyrsta ári og nemendur fá fljótlega tækifæri til að sérhæfa sig með því að taka valnámskeið. Til viðbótar eru í boði tvær námsleiðir á meistarastigi.
Við Félagsvísindadeild starfa reynslumiklir fræðimanna og öflugt starfsfólk í stjórnsýslu og stoðþjónustu.