Grunnnám við kennaradeild

Nám til BEd prófs í kennarafræði er fyrri hluti fimm ára náms til MEd prófs sem er forsenda kennsluréttinda.

Fyrsta árið er að mestu sameiginlegt öllum nemendum og á öðru ári velja þeir sér kjörsvið. Á þriðja námsári auka nemendur við sérhæfingu sína með valgreinum.