Upptökur og leiðbeiningar

Á bókasafni háskólans er boðið upp á fjölbreytta fræðslu sem miða að auknu upplýsingalæsi og færni í akademískum vinnubrögðum.

  • Síðan er í vinnslu en innan skamms má nálgast ýmsar leiðbeiningar á þessari síðu

Bókasafnið býður upp á þá þjónustu að bóka tíma hjá bókasafnsfræðing ef þörf er á aðstoð.

RefWorks heimildarskráningarforrit

 

Hvaða leiðbeiningar eða fræsluefni finnst þér vanta? Sendu okkur ábendingu á bsha@unak.is.