Fjöldapóstar

Að gefnu tilefni er allur fjöldapóstur á netföng Háskólans á Akureyri afþökkuð og fyrirtækjum bent á að hafa samband við Markaðs- og kynningarmál, starfsmannafélag HA eða Stúdentafélag HA.