Heimildavinna

Upplýsingar um fræðileg vinnubrögð, heimildaskráningu og hvernig á að skrifa texta. Leiðbeiningar um RefWorks. 

APA staðall

RefWorks heimildarskráningarforrit

Nýttu þér RefWorks forritið við heimildavinnu. Það hjálpar þér við að gera heimildarskrá og heldur utan um heimildir auk þess sem það sparar þér mikinn tíma við heimildavinnu. Notaðu HA netfangiðþitt@unak.is þegar þú býrð til aðgang.

RefWorks leiðbeiningar

Einstök atriði á íslensku:

RefWorks á Youtube (um 20 mín). Stutt myndbönd á ensku um einstök atriði.
RefWorks leiðbeiningar (á ensku)