Heimildavinna

Upplýsingar um fræðileg vinnubrögð, heimildaskráningu og hvernig á að skrifa texta. Leiðbeiningar um RefWorks. 

RefWorks heimildarskráningarforrit

Nýttu þér RefWorks forritið við heimildavinnu. Það hjálpar þér við að gera heimildarskrá og heldur utan um heimildir auk þess sem það sparar þér mikinn tíma við heimildavinnu. Notaðu HA netfangiðþitt@unak.is þegar þú býrð til aðgang.

RefWorks leiðbeiningar

Einstök atriði á íslensku:

RefWorks á Youtube (um 20 mín). Stutt myndbönd á ensku um einstök atriði.
RefWorks leiðbeiningar (á ensku)
RefWorks kynning - Björn Olofsson 26. febrúar 2020

Gagnlegt efniInnihald
Leiðbeiningavefur ritvers Menntavísindasviðs HÍ
  • Ítarlegar leiðbeiningar og dæmi um heimildaskráningu og tilvitnanir með APA kerfinu
APA Style
  • Gagnlegar upplýsingar og kennsla varðandi heimildaskráningu og tilvitnanir með APA kerfinu
Ritver HÍ
  • Almennar leiðbeiningar um ritun fræðilegs texta
APA Style Blog
  • Fyrirspurnir og svör um APA kerfið
Stop plagiarism
  • Vefur á dönsku og ensku. Skilgreining á ritstuldi, almennri þekkingu og afleiðingum ritstulds. Dæmi um ritstuld
Search & Write/Søk & skriv
  • Vefur á ensku og norsku um heimildaleit/upplýsingaöflun, lestur heimilda og ritgerðasmíði
PhD on track
  • Leiðbeiningar ætlaðar doktorsnemum um m.a. upplýsingaöflun og birtingu rannsókna
VIKO - Help with Academic Writing
  • Vefur á ensku og norsku um skilgreiningu á rannsóknarefni, upplýsingaöflun, heimildanotkun/skráningu, og ritgerðasmíð