Við Háskólann á Akureyri starfar fjöldi rannsakenda sem stunda fjölbreyttar rannsóknir. Hér getur þú leita að rannsakendum eftir sérsviðum:
Áhrif sálfræðilegra þátta á frammistöðu í golfi
Í þessari rannsókn er kannað hvort og hvernig tímabundin neikvæð hugsun geti haft áhrif á frammistöðu í golfi meðal íslenskra kylfinga.