Við Háskólann á Akureyri starfar fjöldi fræðimanna sem stunda fjölbreyttar rannsóknir. Hér getur þú leita að fræðimönnum eftir sérsviðum:
Í kynningarröðinni Vísindafólkið okkar er rætt við rannsakendur við háskólann um rannsóknarefni þeirra:
Rannsóknir eru einn af hornsteinunum í starfsemi Háskólans á Akureyri
TEA-verkefnið miðar að því að meta hvernig norðurslóðaríki framfylgja alþjóðlegum umhverfissamningum með því að þróa samanburðarhæfan matsramma.
Doktorsverkefnið snýst um að þróa forspárlíkan fyrir árstíðabundið þunglyndi út frá ýmsum þekktum áhættuþáttum, svo sem hugrænum mynstrum, svefntegundum og heilastarfsemi.
Doktorsverkefni. Langtímarannsókn á Íslendingum fæddum 1988 er ein af fyrstu rannsóknum á Íslandi til að skoða ítarlega langtímaþróun á heilsufars tengdum þáttum.
Doktorsverkefnið snýr að náttúrlegum þörungasýklum og notkun þeirra til að hefta vöxt skaðlegs þörungablóma.
RHA er sjálfstæð eining innan Háskólans á Akureyri. Hlutverk miðstöðvarinnar er að efla rannsóknir við HA, gefa út og kynna niðurstöður rannsókna við HA, styrkja tengsl HA við atvinnulífið...
Barnabókasetur – rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna við Háskólann á Akureyri var stofnað 4. febrúar 2012. Að setrinu standa auk háskólans, Amtsbókasafnið og Minjasafnið á Akureyri. Þá eiga Rithöfundasamband Íslands, Samtök barna- og unglingabókahöfunda, IBBY, Félag fagfólks á skólasöfnum og fleiri aðild að setrinu. Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfund og dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri hefur leitt starfsemi Barnabókaseturs.
Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri er sameiginlegur vettvangur starfsmanna sjúkrahússins á Akureyri og HA.
Rannsóknamiðstöð ferðamála er starfrækt af Háskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólanum að Hólum, Samtökum ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofu.
Sameiginlegur vettvangur starfsmanna og nemenda háskólans til rannsókna á sviði ofbeldis.
Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri (SHA) heyrir undir viðskipta- og raunvísindasvið háskólans. Sjávarútvegsmiðstöðinni er ætlað er að efla tengsl háskólans við atvinnulífið.
Við Háskólann á Akureyri starfar fjöldi fræðimanna sem stunda fjölbreyttar rannsóknir. Hér getur þú leita að fræðimönnum eftir sérsviðum:
Í kynningarröðinni Vísindafólkið okkar er rætt við rannsakendur við háskólann um rannsóknarefni þeirra: