Við Háskólann á Akureyri starfar fjöldi fræðimanna sem stunda fjölbreyttar rannsóknir. Hér getur þú leita að fræðimönnum eftir sérsviðum:
Í kynningarröðinni Vísindafólkið okkar er rætt við rannsakendur við háskólann um rannsóknarefni þeirra:
Rannsóknir eru einn af hornsteinunum í starfsemi Háskólans á Akureyri
Norðurslóðir
Cultural Memory in Europe: Commemoration, memory making, and identity in the 21st century
The biotechnological development of purple phototrophic bacteria (PPB) focuses on resource recovery from waste sources, contributing to a circular bioeconomy. PURPLEGAIN aims to create a European network to share information, facilitating technology and knowledge transfer between the academic and industrial sectors, related to PPB applications for resource recovery from organic waste sources. Resource recovery includes wastewater or organic waste, open or closed environments, in single or chain processes. The network associates fundamental-focused and applied-research groups, improving lab-scale technology optimization through mechanistic modeling. It benefits the technology transfer from applied-research groups to industry, considerably improving process design.
Lava tube caves are host to a fascinating microbiota that grows in mats or crusts sometimes visible to the naked eye. The biogeochemistry of these microbes, including their adaptational response to these oligotrophic environments, potential roles in speleothem formation and biogeochemical cycling of basalt components. Furthermore, Icelandic lava tubes make for attractive planetary analogues for astrobilogical studies, as they share many features with comparable cave systems in other rocky planets where life may have subsisted in the past.
The plant pathogenic bacterium Pseudomonas syringae is generally not found in the endothallic microbiota of lichens, except those of the genus Peltigera. This has led us to wonder whether Peltigera lichens can be regarded as natural reservoirs for this plant pathogen. Preliminary analysis indicates, however, that the Peltigera-associated P. syringae population is of a distinct haplotypical composition, indicating a community that may be adapted to this unusual host.
RHA er sjálfstæð eining innan Háskólans á Akureyri. Hlutverk miðstöðvarinnar er að efla rannsóknir við HA, gefa út og kynna niðurstöður rannsókna við HA, styrkja tengsl HA við atvinnulífið...
Barnabókasetur – rannsóknasetur um barnabókmenntir og lestur barna við Háskólann á Akureyri var stofnað 4. febrúar 2012. Að setrinu standa auk háskólans, Amtsbókasafnið og Minjasafnið á Akureyri. Þá eiga Rithöfundasamband Íslands, Samtök barna- og unglingabókahöfunda, IBBY, Félag fagfólks á skólasöfnum og fleiri aðild að setrinu. Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfund og dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri hefur leitt starfsemi Barnabókaseturs.
Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri er sameiginlegur vettvangur starfsmanna sjúkrahússins á Akureyri og HA.
Rannsóknamiðstöð ferðamála er starfrækt af Háskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólanum að Hólum, Samtökum ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofu.
Sameiginlegur vettvangur starfsmanna og nemenda háskólans til rannsókna á sviði ofbeldis.
Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri (SHA) heyrir undir viðskipta- og raunvísindasvið háskólans. Sjávarútvegsmiðstöðinni er ætlað er að efla tengsl háskólans við atvinnulífið.
Við Háskólann á Akureyri starfar fjöldi fræðimanna sem stunda fjölbreyttar rannsóknir. Hér getur þú leita að fræðimönnum eftir sérsviðum:
Í kynningarröðinni Vísindafólkið okkar er rætt við rannsakendur við háskólann um rannsóknarefni þeirra: