Lesrými

Lesrými

Stúdentar hafa aðgang að lesrýmum á háskólasvæðinu. Þú notar snjallkortið þitt til að komast inn.

  • Á bókasafninu eru lesbásar fyrir 64 þar af eru 18 með tölvum
  • Rýma þarf lesbása að loknum vinnudegi
  • Lokað er á milli bókasafns og lesstofu á kvöldin

Kennslustofur

  • Ákveðnar kennslustofur á Sólborg eru opnar að lokinni kennslu. Hægt er nýta stofurnar en það þarf að víkja fyrir hópum, þrifum og kennslu.
  • Ef eftirfarandi kennslustofur eru lausar getur þú notað þær á milli 7:30- 21:30. Þú þarft að rýma fyrir kennslu, hópum og þrifum
    • L201, L202, L203
    • N201, N202, N203

Það er ekki hægt að bóka fyrirlestrasali, M kennslustofur og L101 til annars en kennslu.