Framhaldsnám við Viðskiptadeild

Nemendur í rannsóknartengdu meistaranámi í viðskiptafræði öðlast dýpri skilning og yfirgripsmeiri þekkingu á sínu áhugasviði í náminu. Þeir vinna undir leiðsögn kennara að rannsóknum á sínu sviði.