Grunnnám við viðskiptadeild

Viðskiptafræði er víðtækt nám. Fjölbreytileiki námsins opnar þér dyr, hvort sem þú hefur hug á frekari námi eða ferð beint út á vinnumarkaðinn.