Háskólaráð

Háskólaráð fer með æðsta ákvörðunarvald innan háskólans. Ráðið sinnir málefnum er varða háskólann og markar honum heildarstefnu.

Háskólaráð stuðlar að, skipuleggur og hefur umsjón með samvinnu sviða.

Erindi til háskólaráðs skal senda til verkefnastjóra stjórnsýslu að minnsta kosti viku fyrir háskólaráðsfund.

Verkefnastjóri er: Martha Lilja Olsen, sími 460 8004

Háskólaráð maí 2017 - maí 2019

Háskólaráð hefur úrskurðarvald í málefnum háskólans eftir því sem lög mæla fyrir um og nánar er ákveðið í reglugerð. Háskólaráð er skipað til tveggja ára í senn.

Ráðið stýrir samskiptum við aðila utan háskólans, þar með talið samstarf við aðra háskóla og rannsóknastofnanir.

Háskólaráð skipa  
Eyjólfur Guðmundsson rektor formaður
Björn Ingimarsson bæjarstjóri fulltrúi menntamálaráðherra
Hermína Gunnþórsdóttir dósent fulltrúi háskólasamfélagsins
Sigfríður Inga Karlsdóttir dósent fulltrúi háskólasamfélagsins
Sólveig María Árnadóttir nemi fulltrúi nemenda
Finnbogi Jónsson framkvæmdastjóri fulltrúi háskólaráðs
Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakana fulltrúi háskólaráðs
Varafulltrúar  
Lára Halldóra Eiríksdóttir kennari fulltrúi menntamálaráðherra
Edward H. Huijbens prófessor fulltrúi háskólasamfélagsins
Óskar Þór Vilhjálmsson tæknimaður fulltrúi háskólasamfélagsins
Lísa Margrét Rúnarsdóttir nemi fulltrúi nemenda
Erla Björg Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri fulltrúi háskólaráðs

Fundargerðir háskólaráðs

Hér má nálgast fundargerðir Háskólaráðs. Til að fá eldri fundargerðir sendar í tölvupósti er hægt að hafa samband við skrifstofu rektors.

Fundargerðir 2018

Fundargerð 392. fundar 22. mars 2018
Fundargerð 391. fundar 22. febrúar 2018
Fundargerð 390. fundar 18. janúar 2018

Fundargerðir 2017

Fundargerð 389. fundar 21. des. 2017
Fundargerð 388. fundar 16. nóv. 2017
Fundargerð 387. fundar 2. nóv. 2017
Fundargerð 386. fundar 21. sept. 2017
Fundargerð 385. fundar 17. ágúst 2017
Fundargerð 384. fundar 22. júní 2017
Fundargerð 383. fundar 18. maí 2017
Fundargerð 382. fundar 27. apríl 2017
Fundargerð 381. fundar 23. mars 2017
Fundargerð 380. fundar 23. febrúar 2017
Fundargerð 379. fundar 19. janúar 2017

Fundargerðir 2016

378. fundur 22. desember 2016
377. fundur 24. nóvember 2016
376. fundur 27. október 2016
375. fundur 3. okt. 2016 (aukafundur)
374. fundur 22. september 2016
373. fundur 25. ágúst 2016
372. fundur 31. maí 2016
371. fundur 27. apríl 2016
370. fundur 17. mars 2016
369. fundur 18. febrúar 2016
368. fundur 21. janúar 2016

Síðan er í vinnslu. Fundargerðir verða aðgengilegar á vefnum á næstunni.

Fundargerðir 2015

367. fundur 17. desember 2015
366. fundur 19. nóvember 2015
365. fundur 15. október 2015
364. fundur 17. september 2015
363. fundur 2. september 2015
362. fundur 20. ágúst 2015
361. fundur 30. júní 2015
360. fundur 18. júní 2015,
ekki formleg fundargerð
359. fundur 12. maí 2015
358. fundur 28. apríl 2015
357. fundur 8. apríl 2015
356. fundur 23. janúar 2015

Síðan er í vinnslu. Fundargerðir verða aðgengilegar á vefnum á næstunni.