Háskólaráð

Háskólaráð fer með æðsta ákvörðunarvald innan háskólans. Ráðið sinnir málefnum er varða háskólann og markar honum heildarstefnu.

Háskólaráð stuðlar að, skipuleggur og hefur umsjón með samvinnu sviða.

Erindi til háskólaráðs skal senda til verkefnastjóra stjórnsýslu að minnsta kosti viku fyrir háskólaráðsfund. Næstu fundi má sjá í vefdagatali háskólans.

Verkefnastjóri er: Martha Lilja Olsen, sími 460 8004

Háskólaráð maí 2017 - maí 2019

Háskólaráð hefur úrskurðarvald í málefnum háskólans eftir því sem lög mæla fyrir um og nánar er ákveðið í reglugerð. Háskólaráð er skipað til tveggja ára í senn.

Ráðið stýrir samskiptum við aðila utan háskólans, þar með talið samstarf við aðra háskóla og rannsóknastofnanir.

Háskólaráð skipa  
Eyjólfur Guðmundsson rektor formaður
Björn Ingimarsson bæjarstjóri fulltrúi menntamálaráðherra
Hermína Gunnþórsdóttir dósent fulltrúi háskólasamfélagsins
Sigfríður Inga Karlsdóttir dósent fulltrúi háskólasamfélagsins
Sólveig María Árnadóttir nemi fulltrúi nemenda
Finnbogi Jónsson framkvæmdastjóri fulltrúi háskólaráðs
Brynhildur Pétursdóttir fulltrúi Neytendastofu fulltrúi háskólaráðs
Varafulltrúar  
Lára Halldóra Eiríksdóttir kennari fulltrúi menntamálaráðherra
Edward H. Huijbens prófessor fulltrúi háskólasamfélagsins
Óskar Þór Vilhjálmsson tæknimaður fulltrúi háskólasamfélagsins
Lísa Margrét Rúnarsdóttir nemi fulltrúi nemenda
Erla Björg Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri fulltrúi háskólaráðs

Fundargerðir háskólaráðs

-Í vinnslu

Fundargerðir 2017

 

Fundargerðir 2016

 

Fundargerðir 2015

 

Eldri fundargerðir