Háskólaskrifstofa skiptist í átta svið sem sjá um þjónustu við nemendur og starfsmenn. Framkvæmdastjóri háskólaskrifstofu er Hólmar Svansson.
Bókasafn og upplýsingaþjónusta
Bókasafn og upplýsingaþjónusta Háskólans á Akureyri rekur bókasafn háskólans.
Forstöðumaður: Astrid Margrét Magnúsdóttir, astrid@unak.is, 460 8051.
Fjármál og greining
Hefur umsjón með bókhaldi og launavinnslu.
Forstöðumaður: Harpa Halldórsdóttir, fjarmalastjori@unak.is, 460 8011.
Kennslumiðstöð
Kennslumiðstöð (KHA) veitir ráðgjöf til kennara um þróun kennsluhátta í staðar- eða fjarnámi, um upplýsingatækni og kennslufræði. Starfsmenn KHA aðstoða nemendur og starfsfólk á sviði upplýsingatækni og tölvumála.
Forstöðumaður: Auðbjörg Björnsdóttir, audbjorg@unak.is, 460 8030.
Náms- og starfsráðgjöf
Náms- og starfsráðgjafar veita nemendum persónulega ráðgjöf. Ráðgjöfin hefur einnig umsjón með málefnum fatlaðra nemenda og nemenda með sértæka námsörðugleika eða sérþarfir.
Forstöðumaður: Árný Þóra Ármannsdóttir, arnythora@unak.is, 460 8038.
Nemendaskrá
Starfsfólk þjónustuborðs nemendaskrár veitir almennar upplýsingar um starfsemi háskólans. Aðstoðar nemendur einnig með vottorð, greiðslu skráningargjalds, upplýsingar um próf, umsóknarferlið, brautskráningu og fleira. Tryggir gott skipulag á daglegu starfi háskólans, þangað ertu ávalt velkomin/n og getur verið viss um að þar sé fyrsta stoppið í því að fá úrlausn þinna mála.
Forstöðumaður: Bára Sif Sigurjónsdóttir, bara@unak.is, 460 8042.
Rekstur fasteigna
Rekstur fasteigna hefur umsjón með húsnæði háskólans og tryggir að vinnuaðstaða og aðgengi sé til fyrirmyndar.
Forstöðumaður: Gunnar Rúnar Gunnarsson, gunnar@unak.is, 460 8023.
RHA - Rannsóknamiðstöð HA
RHA er sjálfstæð eining innan Háskólans á Akureyri.
Forstöðumaður: Guðrún Rósa Þorsteinsdóttir, gudrunth@unak.is, 460 8901.