Framhaldsnám við Auðlindadeild

Rannsóknatengt meistaranám í auðlindafræðum veitir nemendum þekkingu og hæfni í vísindalegum vinnubrögðum og leikni til að takast á við flókin verkefni, hvort sem er innan háskóla eða fyrirtækja. Meistaranámið er einnig mikilvægur áfangi í átt að doktorsnámi.