Það er ókeypis aðgangur að líkamsræktarsal í háskólanum. Tvisvar sinni í viku er jóga fyrir nemendur og kennara.
Notaðu tækifærið og settu líkamsrækt inn námsplanið. Hreyfingin bætir orku og úthald.
Salurinn er í J-húsi, sjá kort.
Salurinn er opinn:
- Mánudaga til föstudaga kl. 7.35–14.00 og kl. 16.00–21.30
- Lokað er á meðan kennsla fer fram í honum
- Á kvöldin og um helgar er salurinn opinn þeim sem eru með aðgangskort að húsnæði háskólans
- Jóga er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 11.50–12.30