Ráð og nefndir

Með því að smella á heiti viðkomandi nefndar, ráðs eða stjórnar fást nánari upplýsingar um hlutverk þeirra, verksvið og yfirlit yfir það hverjir það eru sem eiga þar sæti.

Dómnefnd

Hlutverk dómnefndar er að meta hæfi umsækjenda til að gegna starfi prófessors, dósents eða lektors. Rektor skipar dómnefnd eftir tilnefningu háskólaráðs til tveggja ára í senn.

Skipunartími: Til 30. júní 2020.

Aðalfulltrúar  
Sigurður Kristinsson prófessor formaður dómnefndar
Elín Díanna Gunnarsdóttir dósent varaformaður nefndarinnar
Stefán B. Sigurðsson prófessor emeritus  
Varafulltrúar 
Árún K. Sigurðardóttir prófessor
Sigrún Stefánsdóttir fyrrverandi dósent
Þorsteinn Gunnarsson sérfræðingur hjá Rannís

Framgangsnefnd

Framgangsnefnd metur umsóknir um framgang á grundvelli fyrirliggjandi gagna, skv. 6. gr. reglna nr. 1010/2016, 19. gr. reglna nr. 398/2009 og sérreglna fræðasviða um framgang.

Framgangsnefnd gerir tillögu til rektors um hvort veita beri framgang.

Skipunartími: 1. ágúst 2017 til 31. júlí 2020.

Aðalfulltrúar  
Sigrún Sveinsbjörnsdóttir prófessor emerita tilnefnd af rektor, formaður
Sigríður Halldórsdóttir prófessor tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði
Joan Nymand Larsen prófessor tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði
Kristinn P. Magnússon prófessor tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði

Varafulltrúar 
Stefán B. Sigurðsson prófessor
NN  
Guðmundur S. Alfreðsson prófessor
Grétar Þór Eyþórsson prófessor

Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn sér um samræmingu á daglegum rekstri háskólans.

Framkvæmdastjórn 
Eyjólfur Guðmundsson rektor, formaður
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir forseti heilbrigðisvísindasviðs
Anna Ólafsdóttir starfandi forseti hug- og félagsvísindasviðs
Rannveig Björnsdóttir forseti viðskipta- og raunvísindasviðs
Hólmar Svansson framkvæmdastjóri
Sigrún Magnúsdóttir gæðastjóri
Harpa Halldórsdóttir forstöðumaður fjármála

Góðvinir

Góðvinir eru samtök nemenda sem brautskráðir eru frá HA, og annarra velunnara skólans.

Gæðaráð

Í gæðaráði eiga sæti gæðastjóri í forsæti, fulltrúar fræðasviða, forstöðumaður kennslumiðstöðvar, forstöðumaður nemendaskrár, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar starfsmanna.

Jafnréttisráð

Hefur frumkvæði og eftirlit með að áætlun háskólans um jafna stöðu kynjanna sé framfylgt, í samráði við framkvæmdastjórn.

Starfsmaður jafnréttisráðs er Anna Soffía Víkingsdóttir, sérfræðingur hjá RHA.

Skipunartími: Til 1. mars 2020. Fulltrúar nemenda eru skipaðir til 1. mars 2019.

Aðalfulltrúar  

Sólveig Elín Þórhallsdóttir

verkefnastjóri á hug- og félagsvísindasviði

formaður, tilnefnd af rektor

Sigríður Ingadóttir

sérfræðingur á miðstöð skólaþróunar

fulltrúi hug- og félagsvísindasviðs

Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor fulltrúi viðskipta- og raunvísindasviðs
Sigrún Sigurðardóttir lektor fulltrúi heilbrigðisvísindasviðs
Rúnar Gunnarsson verkefnastjóri alþjóðamála fulltrúi háskólaskrifstofu/skrifstofu rektors

Andrea Sif Steinþórsdótti

 

fulltrúi stúdenta

Andrés Tryggvi Jakobsson

 

fulltrúi stúdenta


Varafulltrúar 
Andrew Hill lektor, varafulltrúi hug- og félagsvísindasviðs
Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir aðjúnkt varafulltrúi viðskipta- og raunvísindasviðs
NN varafulltrúi heilbrigðisvísindasviðs
Árný Þóra Ármannsdóttir námsráðgjafi, varafulltrúi háskólaskrifstofu/skrifstofu rektors

Einar Hannesson

varafulltrúi stúdenta

Erla Gunnlaugsdóttir

varafulltrúi stúdenta

Nefnd um meistaranám í haf og strandsvæðum

Nefndin er skipuð í samræmi við samstarfssamning Háskólans á Akureyri og Háskólaseturs Vestfjarða frá 17. maí 2013.

Meistaranámsnefndin fjallar um:

  • málefni samningsins
  • samskipti samningsaðila
  • hefur umsjón með faglegu skipulagi og framkvæmd meistaranámsins.

Skipurnartími: Til 1. desember 2017.

Aðalfulltrúar 
Steingrímur Jónsson prófessor, formaður nefndar
Peter Weiss forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða
Ögmundur Knútsson forseti viðskipta- og raunvísindasvið
Joonas Kinni nemi

Varafulltrúar 
Einar Hreinsson sérfræðingur
Grétar Þór Eyþórsson prófessor
Rannveig Björnsdóttir dósent
Georgia Clack nemi

Rannsóknamisserisnefnd

Nefndin er skipuð í samræmi við reglur um rannsóknamisseri kennara við Háskólann á Akureyri nr. 355/2012. Nefndin vinnur úr umsóknum um rannsóknamisseri og skilar tillögum til rektors um hverjir fái úthlutað rannsóknamisseri.

Skipurnartími: Til 1. maí 2019.

Aðalfulltrúar  
Elísabet Hjörleifsdóttir dósent tilnefnd af rektor, formaður
Úlfar Hauksson forstöðumaður fjármála tilnefnd af rektor
Margrét Elísabet Ólafsdóttir lektor tilnefnd af FHA

Varafulltrúar  
Halldóra Haraldsdóttir dósent tilnefnd af rektor
Páll Björnsson prófessor tilnefndur af Félagi prófessora við ríkisháskóla (sem starfa við HA)

Samstarfsnefnd

Samstarfsnefnd annast gerð, endurskoðun og breytingar á stofnanasamningi. Þar skal og samið um röðun starfa skv. 25. gr. laga nr. 94/1986, um kjarasamninga opinberra starfsmanna.

Nefndin skal einnig fjalla um ágreiningsmál sem upp kunna að koma vegna framkvæmdar stofnanasamnings.

Skipunartími: Ótímabundinn. Nefndin er tímabundið ekki fullskipuð.

Fulltrúar háskólaráðs Til vara
Hugrún Helgadóttir verkefnastjóri launa- og starfsmannamála  
Harpa Halldórsdóttir forstöðumaður fjármálasviðs  
Stefán Jóhannsson forstöðumaður nemendaskrár  
Sigrún Lóa Kristjánsdóttir verkefnastjóri, starfsmaður nefndarinnar  
Fulltrúar FHA Til vara
Hjördís Sigursteinsdóttir aðjúnkt og formaður FHA  
Guðmundur Óskar Kristjánsson dósent  
Fulltrúi FPR Til vara
Grétar Þór Eyþórsson    
Fulltrúar SFR Til vara
Kristín Konráðsdóttir bókavörður Asa Guðmundardóttir
Óskar Þór Vilhjálmsson tæknimaður  

Siðanefnd

Siðanefnd er skipuð skv. reglum nr. 546/2009 um breytingar á reglum HA nr. 757/2006 um viðurlög við ritstuldi. Siðanefnd starfar eftir þeim reglum, og eftir siðareglum HA sem samþykktar voru í háskólaráði þann 21. ágúst 2008.

Aðilar innan og utan skólans geta beint erindum til nefndarinnar en hún tekur ekki upp mál að eigin frumkvæði.

Ritari siðanefndar er Daníel Freyr Jónsson, prófstjóri.

Erindum skal beina að formanni siðanefndar hverju sinni.

Í erindi skulu koma fram:

  • Málavextir erindis
  • Hvaða greinar siðareglna er óskað eftir að tekin sé afstaða til
  • Fylgiskjöl sem styðja við málavexti

Allir tilgreindir aðilar í erindi sem berst siðanefnd munu fá tækifæri til að skýra sína hlið mála innan 14 daga frá dagsetningu óskar siðanefndar um slíkt

Siðanefnd sker úr því hvort þær siðareglur sem tilgreindar eru hafi verið brotnar á grundvelli erindis og mögulegra andsvara við því.

Öllum aðilum máls er sendur úrskurður siðanefndar.

Skipunartími: Til 31. október 2019

Aðalfulltrúar 
Olga Ásrún Stefánsdóttir aðjúnkt, fulltrúi heilbrigðisvísindasviðs
Giorgio Baruchello prófessor, formaður, fulltrúi hug- og félagsvísindasviðs
Sigurður Guðjónsson lektor, fulltrúi viðskipta- og raunvísindasviðs
Sandra Kristinsdóttir nemi
Varafulltrúar 
Þorbjörg Jónsdóttir lektor
Kristín Dýrfjörð dósent
Ásta Margrét Ásmundsdóttir aðjúnkt
Lísa Margrét Rúnarsdóttir nemi

Stjórn Félagsstofnunar stúdenta

Félagsstofnun stúdenta á Akureyri FÉSTA er sjálfseignarstofnun sem Háskólinn á Akureyri. Skráðir stúdentar og Akureyrarbær eiga aðild að FÉSTA og skipafulltrúa í stjórn.FÉSTA á og rekur stúdentagarða og annast ýmsa aðra þjónustu við námsmenn.

Skipunartími: Óreglulegur. Skipunartími fulltrúa nemenda er skólaárið.

Stjórn FÉSTA  
Halla Margrét Tryggvadóttir formaður stórnar skipuð af Akureyrarbæ
Harpa Halldórsdóttir forstöðumaður fjármálasviðs skipaður af háskólaráði
Hólmar Svansson framkvæmdastjóri skipaður af háskólaráði
Alberta Runný Aðalsteinsdóttir nemi skipuð af FSHA
Júlía Ósk Bjarnadóttir nemi skipuð af FSHA
Varafulltrúar  
Sigrún Lóa Kristjánsdóttir verkefnastjóri skipuð af háskólaráði
Einar Hannesson nemi skipaður af FSHA
Andrés Tryggvi Jakobsson nemi skipaður af FSHA

Stjórn Verkefnasjóðs um styrk Akureyrarbæjar

Úthlutun úr verkefnasjóðnum er í höndum stjórnarinnar.

Sjóðstjórn skilar skýrslu til bæjarráðs Akureyrarbæjar í janúar hvert ár um þá styrki sem veittir hafa verið úr sjóðnum.

Skipunartími: Til 1. maí 2019.

Fulltrúar í stjórn  
Katrín Árnadóttir forstöðumaður markaðs- og kynningarsviðs HA formaður stjórnar
Embla Eir Oddsdóttir forstöðumaður Norðurslóðanets Íslands  
Jón Haukur Ingimundarson dósent og sviðstjóri Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar  

Stjórn Végeirsstaðasjóðs

Samkvæmt skipulagsskrá Végeirsstaðasjóðs sem staðfest var af háskólaráði 10. mars 1998 er tilgangur sjóðsins að styrkja starfsemi Háskólans á Akureyri að Végeirsstöðum.

Stjórnin fjallar um málefni tengd landareign, húsum og lausafé á Végeirsstöðum í eigu Háskólans á Akureyri, eftir því sem rektor ákveður.

Skipunartími: Til 30. júní 2021.

Fulltrúar í stjórn 
Eyjólfur Guðmundsson rektor, formaður
Brynhildur Bjarnadóttir lektor við hug- og félagsvísindasvið
Harpa Halldórsdóttir forstöðumaður fjármálasviðs
Pétur Halldórsson kynningarstjóri Skógræktarinnar
Sigfríður Inga Karlsdóttir dósent við heilbrigðisvísindasvið

Stjórn Vísindasjóðs HA

Vísindasjóður Háskólans á Akureyri hefur það hlutverk að efla rannsóknir og vísindastörf á vegum háskólans. Fé sjóðsins kemur af fjárveitingum á fjárlögum samkvæmt ákvörðun háskólaráðs.

Stjórnin auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum og ákveður umsóknarfrest. Stjórnin hefur umsjón með fjárreiðum sjóðsins í umboði háskólaráðs og úthlutar úr sjóðnum.

Stjórnin auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum og ákveður umsóknarfrest hafi hann ekki verið ákveðinn í viðeigandi úthlutunarreglum

Vísindasjóður Háskólans á Akureyri skiptist í fjóra undirsjóði: Rannsóknasjóð, Ferðasjóð, Starfsskyldusjóð og Útgáfusjóð.

Í stjórn Vísindasjóðs sitja sex manns, skipaðir af háskólaráði til allt að þriggja ára í senn.

Skipunartími: Til 1. nóvember 2019.

Aðalfulltrúar  
Ragnar Stefánsson prófessor emeritus, jarðskjálftafræðingur formaður stjórnar
Elísabet Hjörleifsdóttir dósent heilbrigðisvísindasvið, varaformaður stjórnar
Guðrún Rósa Þórsteinsóttir forstöðumaður RHA fulltrúi starfsfólks í stjórnsýslu
Kristín Dýrfjörð dósent hug- og félagsvísindasvið
Margrét Hrönn Svavarsdóttir lektor heilbrigðisvísindasvið
Oddur Vilhelmsson prófessor viðskipta- og raunvísindasvið

Varafulltrúar  
Anna Ólafsdóttir dósent hug- og félagsvísindasvið
Guðmundur Torfi Heimisson lektor hug- og félagsvísindasvið
Gísli Kort Kristófersson lektor heilbrigðisvísindasvið
Hjördís Sigursteinsdóttir aðjúnkt viðskipta- og raunvísindasvið
Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri tilnefndur af rektor
Rúnar Gunnarsson verkefnastjóri alþjóðamála fulltrúi starfsfólks í stjórnsýslu

Umhverfisráð

Umhverfisráð starfar í samræmi við umhverfisstefnu HA.

Skipunartími: 1. ágúst 2018 til 31. júlí 2020, en fulltrúar nemenda eru skipaðir til eins árs í senn.

Aðalfulltrúar 
Hjalti Jóhannesson sérfræðingur, formaður
Sigríður Margrét Sigurðardóttir lektor
Vera K. Vestmann Kristjánsdóttir aðjúnkt
Júlía Júlíusdóttir nemi
Halldór Logi Hilmarsson nemi
Ágústa Skúladóttir nemi
Varafulltrúar 
Edward H. Huijbens prófessor
Hafdís Björg Hjálmarsdóttir lektor
Birna Heiðarsdóttir nemi
Líney Rúnarsdóttir nemi
Sólveig María Árnadóttir nemi

Vefstjórn

Vefstjórn er falið að marka heildarstefnu um vef háskólans, að tryggja gæði hans í samræmi við gæðastefnu, og að annast daglega umsjón með vefnum. Vefstjórn er auk þess falið að vinna að þróun innri vefs háskólans.

Skipunartími: Til 31. ágúst 2021.

Fulltrúar vefstjórnar  
Kristjana Hákonardóttir verkefnastjóri á markaðs- og kynningarsviði vefstjóri, formaður vefstjórnar
Astrid M. Magnúsdóttir forstöðumaður bókasafns og uppplýsingaþjónustu fulltrúi bókasafns
Ingibjörg Smáradóttir skrifstofustjóri við heilbrigðisvísindasvið fulltrúi skrifstofustjóra
Óskar Þór Vilhjálmsson verkefnastjóri Kennslumiðstöðvar fulltrúi kennslumiðstöðvar
Katrín Árnadóttir forstöðumaður markaðs- og kynningarsviðs fulltrúi markaðs- og kynningarsviðs
Kjartan Ólafsson lektor við hug- og félagsvísindasvið fulltrúi fræðasviða
Herdís Hulda Guðmannsdóttir fulltrúi nemendaskrár fulltrúi nemendaskrár

Viðbragðsteymi

Viðbragðsteymi er liður í öryggisneti háskólans. Viðbragðsteymið ásamt öðrum sem koma að því að tryggja öryggi skólans.

Fulltrúar viðbragðsteymis 
Elín Díanna Gunnarsdóttir dósent
Ólafur Búi Gunnlaugsson forstöðumaður reksturs fasteigna
Sigrún Sveinbjörnsdóttir prófessor
Solveig Hrafnsdóttir náms- og starfsráðgjafi
Harpa Halldórsdóttir forstöðumaður fjármála, formaður

Vísindaráð

Reglur um vísndaráð nr. 1208/2007.

Verkefni vísindaráðs eru:

  • að vera rektor, háskólaráði, háskólafundi og yfirstjórn til ráðgjafar um málefni vísinda við HA
  • að beita sér fyrir mótun og endurskoðun stefnu um vísindi við HA
  • að starfa með gæðaráði að því að móta viðmið og kvarða sem notaðir eru til að meta vísindalega starfsemi við HA
  • að skapa bætt umhverfi til rannsókna fyrir kennara háskólans

Skipunartími: 1. september 2018 til 31. ágúst 2021. Fulltrúi nemenda skipaður 2018-2019.

Aðalfulltrúar  
Árún Sigurðardóttir prófessor tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði
Eydís Sigurðardóttir Schiöth nemi tilnefnd af SHA
Hermína Gunnþórsdóttir prófessor, formaður  tilnefnd af rektor
Joan Nymand Larsen prófessor tilnefnd af rektor
Oddur Vilhelmsson prófessor tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði
Sigurður Kristinsson prófessor tilnefndur af hug- og félagsvísindasviði
Varafulltrúar  
Alexander Smárason prófessor  tilnefndur af heilbrigðisvísindasviði
Birna Heiðarsdóttir nemi  tilnefnd af SHA
Birna María B. Svanbjörnsdóttir lektor tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði
Bjarni Gautason útibússtjóri ÍSOR  tilnefndur af rektor
Hilmar Janusson framkvæmdastjóri GENÍS  tilnefndur af rektor
Hjördís Sigursteinsdóttir dósent  tilnefnd af viðskipta- og raunvísindasviði

Öryggisnefnd

Nefndin er skipuð á grundvelli laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980.

Skipunartími: Til 30. júní 2020.

Aðalfulltrúar  
Kristín M. Jóhannsdóttir, formaður tilnefnd af rektor  
Gunnar Rúnar Gunnarsson tilnefndur af rektor  
Óskar Þór Vilhjálmsson tilnefndur af SFR  
Sigríður Margrét Sigurðardóttir tilnefnd af FHA  

Trausti Ragnar Tryggvason, umsjónarmaður starfar með nefndinni.

Varafulltrúar 
Giorgio Baruchello tilnefndur af Félagi prófessora við ríkisskóla (sem starfa við HA)
Sólveig Elín Þórhalldsdóttir tilnefnd af rektor