Með því að smella á heiti viðkomandi nefndar, ráðs eða stjórnar fást nánari upplýsingar um hlutverk þeirra, verksvið og yfirlit yfir það hverjir það eru sem eiga þar sæti.
Doktorsnámsráð
Doktorsnámsráð hefur yfirumsjón með framkvæmd doktorsnáms, fylgir eftir settum viðmiðum og gæðakröfum um námið, gegnir hlutverki stjórnar miðstöðvar doktorsnáms og er vettvangur fyrir umræðu og samráð í umboði fræðasamfélags háskólans.
Aðalfulltrúar | |
---|---|
Grétar Þór Eyþórsson | prófessor |
Guðmundur Heiðar Frímansson | prófessor |
Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir |
forstöðumaður RHA |
Karen Birna Þorvaldsdóttir |
doktorsnemi |
Lars Gunnar Lundsten | forstöðumaður miðstöðvar doktorsnáms, formaður ráðsins |
Sigríður Halldórsdóttir | prófessor |
Varafulltrúar | |
---|---|
Anna Ólafsdóttir | dósent |
Árún K. Sigurðardóttir | prófessor |
Hilmar Janusson | framkvæmdastjóri Genís |
Stefán B. Sigurðsson | prófessor emeritus |
Steingrímur Jónsson | prófessor |
Hulda Sædís Bryngeirsdóttir | doktorsnemi |
Dómnefnd
Hlutverk dómnefndar er að meta hæfi umsækjenda til að gegna starfi prófessors, dósents eða lektors. Frá og með 1. ágúst 2020 eru dómnefnd HA og framgangsnefnd HA ein og sama nefndin og ný dómnefnd ber því einnig ábyrgð á meðferð umsókna akademískra starfsmanna HA um framgang og ótímabundna ráðingu.
Rektor skipar dómnefnd eftir tilnefningu háskólaráðs til tveggja ára í senn.
Skipunartími: Til 31. júní 2022.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Sigurður Kristinsson | prófessor við hug- og félagsvísindasvið HA | formaður dómnefndar |
Ingibjörg Gunnarsdóttir | prófessor við matvæla- og næringarfræðideild HÍ | varaformaður nefndarinnar |
Þorsteinn Gunnarsson | sérfræðingur hjá Rannís og fyrrverandi rektor HA |
Varafulltrúar | |
---|---|
Sigfríður Inga Karlsdóttir | dósent við heilbrigðisvísindasvið HA |
Stefán B. Sigurðsson | prófessor emeritus og fyrrverandi rektor HA |
Yvonne Höller | prófessor við hug- og félagsvísindasvið HA |
Framkvæmdastjórn
Framkvæmdastjórn sér um samræmingu á daglegum rekstri háskólans.
Framkvæmdastjórn | |
---|---|
Eyjólfur Guðmundsson | rektor, formaður |
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir | forseti Heilbrigðisvísindasviðs |
Elín Díanna Gunnarsdóttir | forseti Hug- og félagsvísindasviðs |
Oddur Þór Vilhelmsson | forseti Viðskipta- og raunvísindasviðs |
Hólmar Svansson | framkvæmdastjóri |
Vaka Óttarsdóttir | gæða- og mannauðsstjóri (hefur málfrelsi og tillögurétt) |
Harpa Halldórsdóttir | forstöðumaður fjármála (hefur málfrelsi og tillögurétt) |
Góðvinir
Góðvinir eru samtök nemenda sem brautskráðir eru frá HA, og annarra velunnara skólans.
Gæðaráð
Í gæðaráði sitja gæðastjóri í forsæti, einn fulltrúi frá hverju fræðasviði, tveir fulltrúar háskólaskrifstofu auk tveggja fulltrúa stúdenta sem Stúdentafélag Háskólans á Akureyri tilnefnir.
Jafnréttisráð
Hefur frumkvæði og eftirlit með að áætlun háskólans um jafna stöðu kynjanna sé framfylgt, í samráði við framkvæmdastjórn.
Starfsmaður jafnréttisráðs er Arnar Þór Jóhannesson, sérfræðingur hjá RHA.
Skipunartími: Frá 1. mars 2020 til 30. juní 2022. Fulltrúar stúdenta eru skipaðir til 2. mars 2021.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Sólveig Elín Þórhallsdóttir |
verkefnastjóri á hug- og félagsvísindasviði |
formaður, tilnefnd af rektor |
Árný Þóra Ármanns |
námsráðgjafi |
tilnefnd af Háskólaskrifstofu |
Sigríður Sía Jónsdóttir | lektor | tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði |
Finnur Friðriksson | dósent | tilnefndur af hug- og félagsvísindasviði |
Stefán Sigurðsson | lektor | tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði |
Guðný Helga Johnsen |
fulltrúi stúdenta |
|
Marta Gréta Magnúsdóttir |
fulltrúi stúdenta |
Varafulltrúar | |
---|---|
Rúnar Gunnarsson | alþjóðafulltrúi, varafulltrúi háskólaskrifstofu/skrifstofu rektors |
Finnbogi Rútur Þormóðsson |
lektor, varafulltrúi heilbrigðisvísindasviðs |
Júlí Ósk Antonsdóttir | aðjúnkt, varafulltrúi hug- og félagsvísindasviðs |
Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir | aðjúnkt, varafulltrúi viðskipta- og raunvísindasviðs |
Agnes Ögmundsdóttir |
varafulltrúi stúdenta |
Særún Anna Brynjarsdóttir |
varafulltrúi stúdenta |
Meistaranámsnefnd Háskólaseturs Vestfjarða
Meistaranámsnefnd Háskólaseturs Vestfjarða er skipuð samkvæmt endurnýjuðum samstarfssamningi Háskólaseturs Vestfjarða og Háskólans á Akureyri frá 4. desember 2018.
Meistaranámsnefndin fjallar um málefni samstarfssamningsins, samskipti samningsaðila ásamt því að hafa umsjón með faglegu skipulagi og framkvæmd meistaranáms í haf- og strandsvæðastjórnun, meistaranáms í sjávarbyggðafræði og meistaranáms í sjávartengdri nýsköpun.
Skipunartími: 1. janúar 2019 til 31. desember 2021.
Aðalfulltrúar | |
---|---|
Rannveig Björnsdóttir, prófessor, forseti viðskipta- og raunvísindasviðs HA | formaður nefndar (skipuð án tilnefningar) |
Steingrímur Jónsson, prófessor | tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði HA |
Þóroddur Bjarnason, prófessor | tilnefndur af hug- og félagsvísindasviði |
Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða | tilnefndur af Háskólasetri Vestfjarða |
Celeste Biles, nemi | tilnefnd af meistaranemum við Háskólasetur Vestfjarða |
Varafulltrúar | |
---|---|
Hólmar Svansson | framkvæmdastjóri háskólaskrifstofu |
Hafdís Björg Hjálmarsdóttir | lektor við viðskipta- og raunvísindasvið |
Brynhildur Bjarnadóttir | lektor við hug- og félagsvísindasvið |
Harpa Grímsdóttir | formaður stjórnar Háskólaseturs Vestfjarða |
August Bjerkén | nemi við Háskólasetur Vestfjarða |
Rannsóknamisserisnefnd
Nefndin er skipuð í samræmi við reglur um rannsóknamisseri kennara við Háskólann á Akureyri nr. 355/2012. Nefndin vinnur úr umsóknum um rannsóknamisseri og skilar tillögum til rektors um hverjir fái úthlutað rannsóknamisseri.
Skipurnartími: Til 31. águst 2022.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Bragi Guðmundsson | prófessor | tilnefndur af rektor, formaður |
Harpa Halldórsdóttir | forstöðumaður fjármála | tilnefnd af rektor |
Páll Björnsson | prófessor | tilnefndur af starfandi prófessorum við HA |
Varafulltrúar | ||
---|---|---|
Margrét Hrönn Svavarsdóttir | dósent | tilnefnd af rektor |
Margrét Elísabet Ólafsdóttir | lektor | tilnefnd af FHA |
Samstarfsnefnd
Hlutverk samstarfsnefndar er að annst gerð, endurskoðun og breytingar á stofnanasamningi. Þar skal einnig samið um röðun starfa. Nefndin skal jafnframt fjalla um ágreiningsmál sem upp kunna að koma vegna framkvæmdar stofnanasamning.
Nánar er kveðið á um starfshætti samstarfsnefndar í kjarasamningum.
Skipunartími: Ótímabundinn.
Fulltrúar Háskólans á Akureyri | |
---|---|
Aðalheiður Magnúsdóttir | verkefnastjóri launa- og starfsmannamála |
Harpa Halldórsdóttir | forstöðumaður fjármálasviðs |
Sigrún Lóa Kristjánsdóttir | verkefnastjóri fjármálasviðs |
Fulltrúar FHA | |
---|---|
Auðbjörg Björnsdóttir | forstöðumaður KHA |
Guðmundur Kristján Óskarsson | dósent |
Hjördís Sigursteinsdóttir | dósent og formaður FHA |
Fulltrúi FPR | |
---|---|
Grétar Þór Eyþórsson | prófessor |
Fulltrúar SFR | Til vara | |
---|---|---|
Kristín Konráðsdóttir | bókavörður | Ása Guðmundardóttir |
Óskar Þór Vilhjálmsson | tæknimaður |
Siðanefnd
Siðanefnd er skipuð skv. reglum nr. 546/2009 um breytingar á reglum HA nr. 757/2006 um viðurlög við ritstuldi. Siðanefnd starfar eftir þeim reglum, og eftir siðareglum HA sem samþykktar voru í háskólaráði þann 21. ágúst 2008.
Aðilar innan og utan skólans geta beint erindum til nefndarinnar en hún tekur ekki upp mál að eigin frumkvæði.
Ritari siðanefndar er Bryndís Ásta Böðvarsdóttir, prófstjóri.
Erindum skal beina að formanni siðanefndar hverju sinni.
Í erindi skulu koma fram:
- Málavextir erindis
- Hvaða greinar siðareglna er óskað eftir að tekin sé afstaða til
- Fylgiskjöl sem styðja við málavexti
Allir tilgreindir aðilar í erindi sem berst siðanefnd munu fá tækifæri til að skýra sína hlið mála innan 14 daga frá dagsetningu óskar siðanefndar um slíkt
Siðanefnd sker úr því hvort þær siðareglur sem tilgreindar eru hafi verið brotnar á grundvelli erindis og mögulegra andsvara við því.
Öllum aðilum máls er sendur úrskurður siðanefndar.
Skipunartími: 1. nóvember 2019 til 31. október 2021.
Aðalfulltrúar | |
---|---|
Ingibjörg Ingvadóttir | aðjúnkt, tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði |
Þorbjörg Jónsdóttir | lektor, tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði. Formaður siðanefndar |
Vífill Karlsson | dósent, tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði |
Sólveig Birna Elísabetardóttir | stúdent |
Varafulltrúar | |
---|---|
NN | tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði |
Olga Ásrún Stefánsdóttir | aðjúnkt, tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði |
Ásta Margrét Ásmundsdóttir | aðjúnkt, tilnefnd af viðskipta- og raunvísindasviði |
Guðbjörg Aðalsteinsdóttir | stúdent |
Stjórn Félagsstofnunar stúdenta
Félagsstofnun stúdenta á Akureyri FÉSTA er sjálfseignarstofnun. Skráðir stúdentar og Akureyrarbær eiga aðild að FÉSTA og skipa fulltrúa í stjórn. FÉSTA á og rekur stúdentagarða og annast ýmsa aðra þjónustu við námsmenn.
Skipunartími: Óreglulegur. Skipunartími fulltrúa stúdenta er skólaárið.
Stjórn FÉSTA | ||
---|---|---|
Halla Margrét Tryggvadóttir | formaður stjórnar | skipuð af Akureyrarbæ |
Harpa Halldórsdóttir | forstöðumaður fjármálasviðs | skipaður af háskólaráði |
Hólmar Svansson | framkvæmdastjóri | skipaður af háskólaráði |
Steinunn Alda Gunnarsdóttir | stúdent | skipuð af SHA |
Fríða Freydís Þrastardóttir | stúdent | skipuð af SHA |
Varafulltrúar | ||
---|---|---|
Sigrún Lóa Kristjánsdóttir | verkefnastjóri | skipuð af háskólaráði |
Dagný Ásgeirsdóttir | stúdent | skipaður af SHA |
Stjórn Verkefnasjóðs um styrk Akureyrarbæjar
Úthlutun úr verkefnasjóðnum er í höndum stjórnarinnar.
Sjóðstjórn skilar skýrslu til bæjarráðs Akureyrarbæjar í janúar hvert ár um þá styrki sem veittir hafa verið úr sjóðnum.
Skipunartími: Til 1. maí 2021.
Fulltrúar í stjórn | ||
---|---|---|
Katrín Árnadóttir | forstöðumaður markaðs- og kynningarsviðs HA | formaður stjórnar |
Embla Eir Oddsdóttir | forstöðumaður Norðurslóðanets Íslands | |
Jón Haukur Ingimundarson | dósent og sviðstjóri Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar |
Stjórn Végeirsstaðasjóðs
Samkvæmt skipulagsskrá Végeirsstaðasjóðs sem staðfest var af háskólaráði 10. mars 1998 er tilgangur sjóðsins að styrkja starfsemi Háskólans á Akureyri að Végeirsstöðum.
Stjórnin fjallar um málefni tengd landareign, húsum og lausafé á Végeirsstöðum í eigu Háskólans á Akureyri, eftir því sem rektor ákveður.
Skipunartími: Til 30. júní 2021.
Fulltrúar í stjórn | |
---|---|
Eyjólfur Guðmundsson | rektor, formaður |
Brynhildur Bjarnadóttir | lektor við hug- og félagsvísindasvið |
Harpa Halldórsdóttir | forstöðumaður fjármálasviðs |
Pétur Halldórsson | kynningarstjóri Skógræktarinnar |
Sigfríður Inga Karlsdóttir | dósent við heilbrigðisvísindasvið |
Stjórn Vísindasjóðs HA
Vísindasjóður Háskólans á Akureyri hefur það hlutverk að efla rannsóknir og vísindastörf á vegum háskólans. Fé sjóðsins kemur af fjárveitingum á fjárlögum samkvæmt ákvörðun háskólaráðs.
Stjórnin auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum og ákveður umsóknarfrest. Stjórnin hefur umsjón með fjárreiðum sjóðsins í umboði háskólaráðs og úthlutar úr sjóðnum.
Stjórnin auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum og ákveður umsóknarfrest hafi hann ekki verið ákveðinn í viðeigandi úthlutunarreglum
Vísindasjóður Háskólans á Akureyri skiptist í fjóra undirsjóði: Rannsóknasjóð, Ferðasjóð, Starfsskyldusjóð og Útgáfusjóð.
Í stjórn Vísindasjóðs sitja sex manns, skipaðir af háskólaráði til allt að þriggja ára í senn.
Skipunartími: 1. nóvember til 31. október 2022.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Brynhildur Bjarnadóttir | dósent | tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði |
Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir | forstöðumaður RHA | fulltrúi starfsfólks í stjórnsýslu |
Jón Torfi Jónasson | formaður stjórnar | tilnefndur af rektor |
Margrét Hrönn Svavarsdóttir | dósent | tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði |
Oddur Vilhelmsson | prófessor | tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði |
Rannveig Oddsdóttir | lektor | tilnefnd af rektor |
Varafulltrúar | ||
---|---|---|
Joan Nymand Larse | prófessor | tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði |
Eva Charlotte Halapi | sérfræðingur hjá RHA | fulltrúi starfsfólks í stjórnsýslu |
Birna María Svanbjörnsdóttir | lektor | tilnefnd af rektor |
Sigrún Kristín Jónasdóttir | aðjúnkt | tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði |
Hjördís Sigursteinsdóttir | dósent | tilnefndur af viðskipta- og raunvísindasviði |
Umhverfisráð
Umhverfisráð starfar í samræmi við umhverfisstefnu HA.
Skipunartími: Til 31. júlí 2022, en fulltrúar stúdenta eru skipaðir til eins árs í senn.
Aðalfulltrúar | |
---|---|
Yvonne Höller | prófessor, formaður |
Gunnar Rúnar Gunnarsson | forstöðumaður fasteigna og rekstrar |
Kjartan Ólafsson | lektor |
Særún Anna Brynjarsdóttir | fulltrúi stúdenta |
Margrét Sól Jónasdóttir | fulltrúi stúdenta |
Fríða Freydís Þrastardóttir | fulltrúi stúdenta |
Varafulltrúar | |
---|---|
Giorgio Baruchello | prófessor |
Sif Jónsdóttir | verkefnastjóri doktorsnáms og stjórnsýslu rannsókna |
Bjartur Ari Hansson | fulltrúi stúdenta |
Agnes Ögmundsdóttir | fulltrúi stúdenta |
Vefstjórn
Vefstjórn er falið að marka heildarstefnu um vef háskólans, að tryggja gæði hans í samræmi við gæðastefnu, og að annast daglega umsjón með vefnum. Vefstjórn er auk þess falið að vinna að þróun innri vefs háskólans.
Skipunartími: Til 31. ágúst 2021.
Fulltrúar vefstjórnar | ||
---|---|---|
Astrid M. Magnúsdóttir | forstöðumaður bókasafns og upplýsingaþjónustu | fulltrúi bókasafns |
Áslaug Lind Guðmundsdóttir | skrifstofustjóri við heilbrigðisvísindasvið | fulltrúi skrifstofustjóra |
Bára Sif Sigurjónsdóttir | fulltrúi nemendaskrár | fulltrúi nemendaskrár |
Kristjana Hákonardóttir | Vefstjóri | formaður vefstjórnar |
Óskar Þór Vilhjálmsson | verkefnastjóri Kennslumiðstöðvar | fulltrúi kennslumiðstöðvar |
Katrín Árnadóttir | forstöðumaður markaðs- og kynningarsviðs | fulltrúi markaðs- og kynningarsviðs |
Kjartan Ólafsson | lektor við hug- og félagsvísindasvið | fulltrúi fræðasviða |
Viðbragðsteymi
Viðbragðsteymi er liður í öryggisneti háskólans. Viðbragðsteymið ásamt öðrum sem koma að því að tryggja öryggi skólans.
Fulltrúar viðbragðsteymis | |
---|---|
Elín Díanna Gunnarsdóttir | dósent |
Sigrún Sveinbjörnsdóttir | prófessor |
Harpa Halldórsdóttir | forstöðumaður fjármála, formaður |
Vísindaráð
Reglur um vísindaráð nr. 1208/2007.
Starfshættir og viðfangsefni vísindaráðs:
- Vísindaráð er rektor, háskólaráði, háskólafundi og yfirstjórn til ráðgjafar um málefni vísinda við Háskólann á Akureyri.
- Vísindaráð beitir sér fyrir mótun og endurskoðun stefnu um vísindi við Háskólann á Akureyri.
- Vísindaráð starfar með gæðaráði að því að móta viðmið og kvarða sem notaðir eru til að meta vísindalega starfsemi við Háskólann á Akureyri.
- Vísindaráð hefur forgöngu um að skapa bætt umhverfi til rannsókna fyrir kennara háskólans.
- Starfsmaður Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar HA situr fundi vísindaráðs, er ritari ráðsins og annast dagleg störf fyrir það.
- Háskólaráð setur vísindaráði erindisbréf.
Skipunartími: 1. september 2018 til 31. ágúst 2021. Fulltrúi nemenda skipaður 2018-2019.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Árún Sigurðardóttir | prófessor | tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði |
Heiðdís Fríða Agnarsdóttir | stúdent | tilnefnd af SHA |
Hermína Gunnþórsdóttir | prófessor | tilnefnd af rektor |
Joan Nymand Larsen | prófessor | tilnefndur af rektor |
Rannveig Björnsdóttir | dósent, formaður | tilnefnd af viðskipta- og raunvísindasviði |
Sigurður Kristinsson | prófessor | tilnefndur af hug- og félagsvísindasviði |
Varafulltrúar | ||
---|---|---|
Alexander Smárason | prófessor | tilnefndur af heilbrigðisvísindasviði |
Sigurjón Þórsson | stúdent | tilnefnd af SHA |
Birna María B. Svanbjörnsdóttir | lektor | tilnefnd af hug- og félagsvísindasviði |
Bjarni Gautason | útibússtjóri ÍSOR | tilnefndur af rektor |
Hilmar Janusson | framkvæmdastjóri GENÍS | tilnefndur af rektor |
Hjördís Sigursteinsdóttir | dósent | tilnefnd af viðskipta- og raunvísindasviði |
Öryggisnefnd
Nefndin er skipuð á grundvelli laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980.
Skipunartími: Til 31. júlí 2022.
Aðalfulltrúar | ||
---|---|---|
Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir, formaður | tilnefnd af rektor | |
Gunnar Rúnar Gunnarsson | tilnefndur af rektor | |
Óskar Þór Vilhjálmsson | tilnefndur af Sameyki | |
Giorgio Baruchello | tilnefndur af félagi prófessora við ríkisháskóla |
Trausti Ragnar Tryggvason, umsjónarmaður starfar með nefndinni.
Varafulltrúar | |
---|---|
Nanna Ýr Arnardóttir | tilnefnd af FHA |
Sólveig Elín Þórhallsdóttir | tilnefnd af rektor |
Fagráð um viðbrögð við einelti, ofbeldi, kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan Háskólans á Akureyri.
Fulltrúar | ||
---|---|---|
Jóhanna Ella Jónsdóttir
|
sálfræðingur og mannauðsstjóri | formaður |
Árni Pálsson | lögmaður, hrl. | tilnefndur af skrifstofu rektors |
Árný Þóra Ármannsdóttir | náms- og starfsráðgjafi | tilnefnd af Miðstöð náms- og starfsráðgjafar |
Með fagráðinu starfar Guðlaug Þóra Stefánsdóttir, verkefnastjóri mannauðsmála.
Allar ábendingar og fyrirspurnir til fagráðsins skulu sendar á formann ráðsins.