Tímabókanir

Tímabókanir

Þú getur komið í opinn tíma hjá náms- og starfsráðgjöfum eða bókað tíma.

AFGREIÐSLUTÍMI

  • Virka daga 8.00 - 16.00
  • Tími fyrir skráð viðtöl er 9.00 - 15.00
  • Opinn viðtalstími 13.30 - 14.30

Miðstöðin er á G-gangi, við bókasafn HA.

Tímabókun

  • Þú getur bókað tíma í gegnum netfangið radgjof@unak.is
  • Einnig er hægt að koma í fjarveru eða bóka fjarfund

Opinn viðtalstími

  • Þú getur komið í opinn tíma á Miðstöð náms- og starfsráðgjafar milli kl. 13.30 og 14.30 alla virka daga

Fyrirspurnir