Tímabókanir

Stúdent ræðir við Ólínu hjá Náms- og starfsráðgjöf

Þú getur komið í opinn tíma hjá náms- og starfsráðgjöfum eða bókað tíma.

AFGREIÐSLUTÍMI

  • Virka daga kl. 9-12 og 13-16, nema miðvikudaga kl. 9-12 og 13-14.30

Náms- og starfsráðgjöf er á G-gangi, við bókasafn HA.

Tímabókun

  • Þú getur bókað viðtal á bókunarvefnum okkar
  • Viðtöl eru í boði á staðnum, á Teams og í síma

Panta viðtal

Opinn viðtalstími

  • Þú getur komið í opinn tíma milli kl. 13.30 og 14.30 á mánudögum til fimmtudaga og á föstudögum milli kl. 11 og 12.

Fyrirspurnir