Tilkynning um einelti, ofbeldi, kynbundna og kynferðislega áreitni og kynbundið og kynferðislegt ofbeldi innan HA

Ágæti tilkynnandi.

Háskólaráð hefur skipað fagráð sem tekur við og fjallar um formlegar tilkynningar vegna eineltis, ofbeldis, kynbundins eða kynferðislegs ofbeldis eða kynbundinnar eða kynferðislegrar áreitni, sjá skilgreiningar á hugtökum hér.

Hér getur þú kynnt þér reglur um viðbrögð við einelti, ofbeldi, kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Einnig hefur verið búin til verklagsregla VLR-018 sem sýnir myndrænt yfirlit yfir ferlið. Hana má skoða hér.

Hægt er að senda inn tilkynningu með því að fylla út eyðublað eða hafa beint samband við fagráð

Senda inn tilkynningu

Í fagráði eru