Námið

Grunnnám

Sálfræði er fjölbreytt fræðigrein þar sem lögð er áhersla á að skilja mannlega hegðun, hugsun og tilfinningar. Sálfræðinámið er fjölbreytt og veitir grunnþekkingu á sálfræði sem fræðigrein.

Framhaldsnám

Við Sálfræðideild HA er boðið upp á metnaðarfullt framhaldsnám til meistaragráðu í sálfræði. 

Hver nemandi lýkur námskeiðum til 60 eininga og 60 eininga meistararitgerð. Nánari upplýsingar má finna í Handbók framhaldsnáms í sálfræði við HA.