Nemendur okkar stunda námið ýmist í háskólanum sjálfum, í námsstöðvum víða um land eða einfaldlega heima í stofu. Við leggjum ríka áherslu á góð tengsl milli nemenda og starfsfólks skólans. Nemendur, sem hafa útskrifast frá sviðinu, hafa staðið sig vel úti í atvinnulífinu og gefa skólanum góða einkunn. Ég býð ykkur velkomin til náms á Hug- og félagsvísindasviði.
TEA – Eftirlit með marghliða umhverfissamningum
TEA-verkefnið miðar að því að meta hvernig norðurslóðaríki framfylgja alþjóðlegum umhverfissamningum með því að þróa samanburðarhæfan matsramma.