Jafnréttisdagar: Heimilislíf í fyrstu bylgju covid-19: Mæður á þriðju vaktinni

Hvaða áhrif hefur heimsfaraldurinn haft á stöðu kynjanna, og þá sérstaklega stöðu útivinnandi mæðra? Hefur faraldurinn haft einhver áhrif á verkaskiptingu inni á heimilum? Sker jafnréttisparadísin Ísland sig eitthvað úr?
Hvaða áhrif hefur heimsfaraldurinn haft á stöðu kynjanna, og þá sérstaklega stöðu útivinnandi mæðra? Hefur faraldurinn haft einhver áhrif á verkaskiptingu inni á heimilum? Sker jafnréttisparadísin Ísland sig eitthvað úr?
 
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, lektor við Hug- og félagsvísindasvið HA og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands, fjalla um rannsóknir á samspili fjölskyldu og atvinnulífs í fyrstu bylgju Covid-19, en niðurstöður bæði íslenskra og erlendra rannsókna benda til þess að álag á mæður hafi aukist til muna og sumsstaðar hefur verið talað um bakslag í jafnréttismálum.
 
 

Öll velkomin - Viðburðurinn á Facebook