Jafnréttisdagar: Jafnréttisvöfflur

Hver elskar ekki HA vöfflur?

Jafnréttisráð HA býður upp á vöfflur og umræðu um jafnréttismál til að hita upp fyrir lokaviðburð Jafnréttisdaga í HA, málþingið Jaðarsetning fólks af erlendum uppruna

Öll velkomin!