Jafnréttisdagar: Starfsval í viðjum staðalímynda

Heilbrigðisvísindasvið HA, hjúkrunarfræðideild HÍ, jafnréttisfulltrúi HÍ, jafnréttisnefnd Landspítala og Menntavísindasvið HÍ efna til málþings um kynjað starfsval í viðjum staðalímynda

Dagskrá

 
14.00 – 14.05: Setning málþings
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
 
14.05 – 14.25: Slá á einkenni eða mæta undirliggjandi vanda
Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, kynjafræðingur og aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ
 
14.25 – 14.40: Fjölgun karlmanna í hjúkrunarfræði; til hvers og hvernig?
Gísli Kort Kristófersson dósent við Hjúkrunarfræðideild HA
 
14.40 – 14.55: Stelpur og tækni - átak Háskólans í Reykjavík til að auka áhuga kvenna á tækninámi
Þórunn Hilda Jónsdóttir verkefna- og viðburðastjóri í HR
 
14.55 – 15.10: Reynsla, upplifun og frásagnir kennslukarla
Andri Rafn Ottesen, kennslukarl í Garðaskóla
 
15.10 – 15.40: Umræður
 
Fundarstjóri: Þórður Kristinsson kennari og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
 
 

Öll velkomin