Málþing doktorsnema

27. janúar 2025 kl. 09:00-12:00
Kynntu þér fjölbreyttar rannsóknir þvert á fræðasvið HA!

Doktorsnemar Háskólans á Akureyri standa fyrir málþingi um doktorsnám og rannsóknir sínar. Við hvetjum öll til að mæta og kynnast fjölbreyttum rannsóknum sem unnar eru í samfélaginu okkar.

Kynntu þér þær heillandi rannsóknir sem unnar eru þvert á fræðasvið háskólans. Doktorsnemar munu deila störfum sínum og reynslu. Málþingið fer fram á ensku í stofu M102 auk þess sem streymt verður frá því hér.

Mikilvægt er að þátttakendur skrái sig hér. Kaffi og léttar veitingar verða í boði.

Dagskrá

09:00-10:15

09:00-09:05 Welcome note
Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir, Rector, University of Akureyri

09.05-09.15 Doctoral Studies at UNAK
Dr. Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, Director of the Centre for Doctoral Studies

09.15-09.30 PhD Complete—What’s Next? Lessons Learned and Paths Explored
Dr. Natalia Ramirez Carrera, Swedish University of Agricultural Sciences, Sweden

09.30-09.45 Ligand-binding properties of the human chitinase-like protein YKL-40
Unnur Magnúsdóttir, PhD fellow

09.45-10.00 Rock Ptarmigan Ecology and Genomics
Theodore Edgar Squires, PhD fellow

10.00-10.15 PFASs Meet Arctic Marine Diatoms: Accumulation Potentials & Impacts
Ashani Arulananthan, PhD fellow


10:15-10:30 Kaffihlé

10:30-10:45

10.30-10.45 From Prevalence to Brainwaves: Insights into Seasonal Affective Disorder
Lada Zelinski, PhD fellow

10.45-11.00 Health Journey - The 1988 Icelandic Birth Cohort Study
Kristrún María Björnsdóttir, PhD fellow

11.00-11.15 Nurturing Bonds: Mothers in Nursing Homes and the Support Their Adult Children Need
Maria Finster Úlfarsson, PhD fellow


11:15-11:20 Kaffihlé

11:20-12:00

11.20-11.35 Antagonistic symbionts role in controlling HABs
Alexandra Georganti-Ntaliape, PhD fellow

11.35-11.50 Shaping the future generation of researchers - the importance of PhD and Master students in research, Plenary Talk
Prof. Yvonne Höller, School of Humanities and Social Sciences-Faculty of Psychology

11:50-12:00 Q&A, Closing Session

Öll velkomin!