Heilbrigðisvísindasvið

Alexander Kristinn Smárason

Prófessor Heilbrigðisvísindastofnun HA

Aðsetur

  • Utan skólans

Viðtalstímar

Eftir samkomulagi

Sérsvið

Fæðingalæknir

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

LFF0204160
Líffærafræði II
LÍE0110160
Lífeðlisfræði
HBK0110160
Heilbrigði kvenna

Menntun

1997
Royal College of Obstetricians and Gynaecologists, MRCOG Sérnám í fæðinga og kvensjúkdómalækningum
1994
Háskólinn í Oxford, Doctor of Philosophy Doktorsnám
1987
Háskóli Íslands, Cand Med et Chir Læknisfræði
1986
Háskóli Íslands, BscM Læknisfræði

Starfsferill

1999
HSN Húsavík , Fæðinga og kvensjúkdómalæknir
2013
Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri, Prófessor
2000
Sjúkrahúsið á Akureyri, Forstöðulæknir fæðinga og kvensjúkdómalækninga
2005 - 2013
Heilbrigðisvísindastofnun Háskólans á Akureyri, Dósent
1999 - 2000
Kvennadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Fæðinga og kvensjúkdómalæknir
1997 - 1999
University of Oxford, Nuffield Department of Obstetrics and Gynaecology, John Radcliffe Hospital, Oxford, Clinical Lecturer
1995 - 1997
Department of Obstetrics and Gynaecology, Wycombe General Hospital, High Wycombe, Bucks, UK., Sérnámslæknir
1993 - 1995
Kvennadeild John Radcliffe spítalans í Oxford, England , Sérnámslæknir
1989 - 1993
Harris Birthright Centre for Pre-eclampsia Research, University of Oxford, Nuffield Department of Obstetrics and Gynaecology, John Radcliffe Hospital, Oxford, Medical Research Fellow
1988 - 1989
Kvennadeild Landsspítalans, Sérnámslæknir
1987 - 1988
Fjórðungssjúkrahúsið á Akueyri., Aðstoðarlæknir

Útgefið efni