Upplýsingaþjónusta og bókasafn

Astrid Margrét Hoddevik Magnúsdóttir

Forstöðumaður upplýsingaþjónustu og bókasafns

Aðsetur

  • F212
  • Sólborg

Sérsvið

Upplýsingalæsi Bókasafns- og upplýsingafræði Bókasafn og upplýsingaþjónusta Opinn aðgangur Opin vísindi ORCID auðkenni Gagnasöfn

Almennar upplýsingar

Menntun

2000
Loughborough University, Department of Information Science, MA Bókasafns og upplýsingafræði
1990
Háskóli Íslands, BA Bókasafns- og upplýsingafræði og almenn bókmenntafræði

Starfsferill

2007
Háskólinn Akureyri , Forstöðumaður bókasafns og upplýsingaþjónustu
2001 - 2007
Háskólinn á Akureyri, Háskólabókavörður
1991 - 2001
Háskólinn á Akureyri, Aðstoðaryfirbókavörður

Útgefið efni