Kennaradeild

Hermína Gunnþórsdóttir

Prófessor

Aðsetur

  • O203
  • Sólborg

Sérsvið

Skóli án aðgreiningar Fjölmenning og skólastarf Félagslegt réttlæti í menntun

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

LMF1510220
Félagslegt réttlæti, margbreytileiki og fjöltyngi

Menntun

2014
Háskóli Íslands, Ph.D. Menntunarfræði
2011
Institute of Education, University of London, Ph.D. Doktorsnám
2003
Kennaraháskóli Íslands, M.Ed. Meistarapróf í uppeldis- og menntunarfræði
1993
Kennaraháskóli Íslands, Viðbótardiplóma Viðbótarnám í almennu kennaranámi (textílmennt)
1992
Háskóli Íslands, Kennsluréttindi Uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda
1991
Háskóli Íslands, BA Íslenska

Starfsferill

2019
Háskólinn á Akureyri, Prófessor
2017 - 2019
Háskólinn á Akureyri, Dósent
2011 - 2017
Háskólinn á Akureyri, Lektor
2008 - 2011
Háskólinn á Akureyri, Aðjúnkt
2008 - 2011
Háskóli Íslands, Stundakennari
2004 - 2005
Íslenskuskólinn í Hamborg, Þýskalandi, Íslenskukennari
2003 - 2004
Íslenskuskólinn í Utrecht, Hollandi, Íslenskukennari
1999 - 2000
Dalvíkurskóli, Skipulag og kennsla flóttafólks
1993 - 1998
Útvegssvið VMA á Dalvík, Íslenskukennari

Útgefið efni