Framhaldsnámsdeild í heilbrigðisvísindum

Hulda Pétursdóttir

Verkefnastjóri í fagnámi sjúkraliða

Aðsetur

  • Sólborg

Viðtalstímar

Eftir samkomulagi, er yfirleitt í húsi þriðju-, miðviku- og fimmtudaga 8-14

Sérsvið

Verkefnastjórn Heilsugæsla Ljósmóðurfræði Hjúkrunarfræði Meðganga Sængurlega Heilbrigði kvenna

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

UGV0105200
Umönnunarumhverfi – öryggi, gæði og velferðartækni
FEG0110220
Fjölskylduhjúkrun og geðræn endurhæfing
HBK0210240
Heilbrigði kvenna

Menntun

2002
Háskóli Íslands, cand. obst. Ljósmóðurfræði
2000
Háskóli Íslands, BS Hjúkrunarfræði

Starfsferill

2010 - 2023
HSN - Akureyri, Yfirljósmóðir
2014 - 2023
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Fagstjóri í meðgönguvernd
2017 - 2021
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri, Staðgengill yfirhjúkrunarfræðings
2019 - 2020
HSN Akureyri, Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis
2005 - 2019
Sjálfstætt starfandi , Ljósmóðir í Heimaþjónustu í sængurlegu
2016 - 2017
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri, Hjúkrunarfræðingur í heilsuvernd grunnskólabarna
2002 - 2010
Heilsugæslustöðin á Akureyri, Ljósmóðir í meðgönguvernd
2008 - 2009
Heilsugæslustöðin á Akureyri, Hjúkrunarforstjóri - afleysing
2002 - 2008
Sjúkrahúsið á Akureyri, Ljósmóðir á fæðingadeild