Heilbrigðisvísindasvið

Hulda Þórey Gísladóttir

Verkefnastjóri

Aðsetur

  • A303
  • Sólborg

Viðtalstímar

Vinnutími verkefnastjóra vettvangsnáms í iðjuþjálfun er: Mánudagar 8-12, miðvikudagar 8-16 og föstudagar 8-12 en tölvupóstum er svarað á þeim tíma. Viðtalstímar eru eftir samkomulagi.

Sérsvið

Iðjuþjálfun Vettvangsnám Samskipti Skipulagning Endurhæfing/starfsendurhæfing

Almennar upplýsingar

Námskeið kennd

EEL0110120
Endurhæfing, efling og lífsgæði
NON0104170
Námið og nemandinn
ÞJI1315200
Þjónusta iðjuþjálfa 3
IÞJ0108170
Inngangur að iðjuþjálfunarfræði
ÞVV0108170
Þjónusta og vettvangur
ÞFR0204170
Þjónustuferli og fagleg rökleiðsla 2: Hugarstarf
HGH0110170
Hugur og heilsa
NON0104170
Námið og nemandinn
SEH0110160
Starfsendurhæfing I
IÞJ0108170
Inngangur að iðjuþjálfunarfræði
FMF1106200
Fagmennska og fagsjálf

Menntun

2020
Háskólinn á Akureyri, MS Heilbrigðisvísindi
2001
Háskólinn á Akureyri, BS Iðjuþjálfunarfræði
1996
Menntaskólinn á Akureyri, Stúdentspróf af náttúrufræðibraut

Starfsferill

2018
Háskólinn á Akureyri, Verkefnastjóri vettvangsnáms
2017 - 2018
Háskólinn á Akureyri, Aðjúnkt
2006 - 2016
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, Iðjuþjálfi
2002 - 2006
Öldrunarheimili Akureyrar, Iðjuþjálfi,