Félagslífið

Nemendur á Sprellmóti SHA

Félagslífið er góð tilbreyting frá bókalestri og verkefnavinnu.

Það er skemmtilegt að taka þátt í félagslífinu. Þú hittir stúdenta úr öðrum deildum, víkkar sjóndeildarhringinn og stækkar tengslanetið.

SHA - Stúdentafélag Háskólans á Akureyri

Stúdentafélag við Háskólans á Akureyri er félag allra innritaðra stúdenta háskólans.

SHA hefur yfirumsjón með félagslífi, skemmtunum, íþrótta- og fjölskyldumálum deildarfélaga.

  • Félagið stendur vörð um hagsmuni stúdenta og er málsvari þeirra
  • Það vinnur að bættri heilsu og líðan stúdenta og fjölskyldna þeirra
  • Félagið veitir deildarfélögunum stuðning

SHA vinnur náið með starfsfólki háskólans að kynningarmálum og hagsmunamálum sem snerta stúdenta beint eða óbeint.

Aðildarfélög SHA - Deildarfélagið þitt

Vefslóð Facebook Tölvupóstur
Data, félag tölvunarfræðinema Data á FB Senda póst til Data
Eir, félag heilbrigðisnema Eir á FB Senda póst til Eirar
Kumpáni, félag félagsvísinda- og sálfræðinema Kumpáni á FB Senda póst til Kumpána
Magister, félag kennaranema Magister á FB Senda póst til Magister
Reki, félag viðskiptafræðinema Reki á FB Senda póst til Reka
Stafnbúi, félag nema í auðlindafræðum Stafnbúi á FB Senda póst til Stafnbúa
Þemis, félag laganema Þemis á FB Senda póst til Þemis