Háskólasvæðið

Háskólasvæði Háskólans á Akureyri

Háskólinn á Akureyri er á einstaklega fallegum stað í hjarta Akureyrarbæjar. 

Á háskólasvæðinu fer öll starfsemi háskólans fram. Þar er lesaðstaða nemenda og hópavinnuherbergi, ásamt matsölu, bókasafni, náms- og starfsráðgjöf og líkamsrækt.

Aðstaða til rannsókna og verklegrar kennslu er til fyrirmyndar. Rannsóknastofur eru vel tækjum búnar og sérútbúnar kennslustofur til verklegs náms í lífvísindum, efnafræði, eðlisfræði, hjúkrun og iðjuþjálfun.

Nemendur hafa aðgang að læstum skápum, ljósriturum og tölvum.

Húsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaðaHúsnæði og aðstaða