Háskólahátíð 2022 - framhaldsnám

Brautskráning kandídata úr framhaldsnámi

Háskólahátíð fer fram í Háskólanum á Akureyri 10.-11. júní 2022. Föstudaginn 10. júní 2022 verða brautskráðir kandídatar úr diplómanámi á framhaldsstigi og meistaranámi.

Gera má ráð fyrir myndatöku og æfingu klukkutíma áður.

Facebook streymi

Helstu tímasetningar

Föstudagur 10. júní

15:00-15:30 Stutt æfing í Hátíðarsal
15:30-15:50 Hópmyndataka
16:00-17:00 Brautskráningarathöfn úr framhaldsnámi í hátíðarsal
17:00-17:30 Móttökur með kaffi og sætum bita á fræðasviðunum

Gott að hafa í huga

Það er komið að tímamótum, við hlökkum til að sjá þig!