Hvað á ég að kjósa?

15. nóvember 2024 kl. 12:00-13:30
Pallborðsumræður með stjórnmálaflokkum Norðausturkjördæmis

Veistu ekki hvað þú ætlar að kjósa 30. nóvember næstkomandi?

Stúdentafélag Háskólans á Akureyri með aðstoð Landssamtaka íslenskra stúdenta býður fulltrúum stjórnmálaflokkanna í pallborðsumræður í hádeginu 15. nóvember. 

Viðburðurinn fer fram í Hátíðarsal háskólans og verður einnig streymt frá honum hér [hlekkur kemur].

Hvetjum þau sem ætla að mæta á staðinn til þess að merkja við going í viðburðinum hér.

Öll velkomin!