Hvað er góð háskólakennsla?

Árleg kennsluráðstefna KHA

Miðvikudaginn 19. apríl fer fram áttunda árlega kennsluráðstefna Kennslumiðstöðvar HA (KHA). Yfirskrift ráðstefnunnar er eins og áður: Hvað er góð háskólakennsla?

Rafrænt fyrirkomulag verður kynnt þegar nær dregur.

Við Háskólann á Akureyri er boðið uppá margvísleg námsform og leiðir, notaðar eru fjölbreyttar kennsluaðferðir og margir kennarar eru í stöðugri þróunarvinnu með námskeið sín. Ráðstefnan er kjörin vettvangur fyrir háskólakennara til að koma saman, kynna og ræða kennsluaðferðir og nálganir ásamt því að þróa frekar hugmyndir sínar um bætta kennslu.

Dagskrá

Zoom hlekkur

Nánari upplýsingar veita:

Hér er hægt að hlusta á erindi frá fyrri ráðstefnum: